Fundur stjórnar 19. febrúar 2008

Skýrslur og fundargerðir, Uncategorized
Fundur hjá  stjórn Félags fagfólks í frítímaþjónustu haldinn í Bústöðum,  þriðjudaginn 19. febrúar kl 09.00. Mættir: Margrét Sigurðardóttir, formaður, Eygló Rúnarsdóttir,Andri Ómarsson, Heiðrún Janusardóttir, Héðinn Sveinbjörnsson. Dagskrá : 1. Félagsfundur fimmtudaginn 21.feb. á Sólon. Eygló og Magga sjá um inngang. Annars verður dagskráin 1. Lögin. Aðallega út frá inntökuskilyrðum. Hvenær hættir maður í félaginu 2. Hvert stefnir félagið Áætlað er að skipta upp fundargestum í tvo hópa og ræða síðan niðurstöður. 2. Verndum þau. Tvö námskeið búin af 25. Akranes, Árborg, Seltjarnarnes og Fjölsmiðjan vilja fá námskeið og reynt verður að afgreiða það fyrir páska.  Magga talar við Vöndu varðandi námskeið fyrir tómstundafræðinema. 3. Náum áttum. Hvað er að frétta af þeim vinnuhópi og hver er staðan. 4. Starfsáætlun. Farið yfir starfsáætlunina. Fjölmiðlanefnd. Eygló og Steingerður eru búnar að hittast…
Read More

Fundur stjórnar 9. janúar 2008

Skýrslur og fundargerðir, Uncategorized
Fundur í stjórn Félags fagfólks í frítímaþjónustu haldinn í félagsmiðstöðinni Selinu, Seltjarnarnesi, miðvikudaginn 9. janúar kl. 9:00. Mættir: Margrét Sigurðardóttir, formaður, Eygló Rúnarsdóttir, Nilsína Einarsdóttir, Héðinn Sveinbjörnsson, Andri Ómarsson. Dagskrá fundarins: Fjallað um eftirtalin frumvörp til laga sem menntamálanefnd Alþingis sendi FFF til umsagnar: Grunnskólar, 285.mál, (heildarlög), www.althingi.is/altext/135/s/0319.html Framhaldsskólar, 286.mál, (heildarlög) www.althingi.is/altext/135/s/0320.html Leikskólar, 287. mál, (heildarlög), www.althingi.is/altext/135/s/0321.html Menntun og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla, 288.mál (kröfur til kennaramenntunar ofl) www.althingi.is/altext/135/s/0322.html Eygló tekur það að sér að skrifa drög að umsögn um lög um grunnskóla. Starfsdagur stjórnar ákveðinn þriðjudaginn 15. janúar kl. 17:00 í nýrri aðstöðu félagsmiðstöðvarinnar á Akranesi. Næsti hádegisverðarfundur verður 17. janúar. Andri Ómarsson fjallar um B.A. verkefni sitt í tómstunda- og félagsmálfræði frá Kennaraháskóla Íslands sem fjallar um hvað unglingar telja sig læra af…
Read More

Fundur stjórnar 27. desember 2007

Skýrslur og fundargerðir, Uncategorized
Fundur í stjórn Félagsfagfólks í frítímaþjónustu haldinn að Víghólastíg 17 fimmtudaginn 27. desember kl 17:00. Mættir: Margrét Sigurðardóttir, formaður, Eygló Rúnarsdóttir,Andri Ómarsson, Héðinn Sveinbjörnsson, Heiðrún Janusardóttir, Nilsína Einarsdóttir, Steingerður Kristjánsdóttir. Dagskrá fundarins : 1.      Kynning í Kennó. Magga og Eygló sögðu frá kynningu á félaginu fyrir nemendur í tómstundafræðum í KHÍ. Umræða um inntöku í félagið. Oft hafa inntökureglurnar í félagið verið gagnrýndar. Stjórnin ákvað að boða til félagsfundar um lagabreytingar með aðaláherslu á inntökureglur í félagið. Stefnan tekin á febrúar. 2.      Hádegisverðarfundur 17. janúar. Andri kynnir verkefnið sitt. Ath með að fá fyrirlesara  á hádegisverðafundinn  21. feb. Eygló tekur að sé að athuga það. 3.      Verndum þau. Nýr samningur við Menntamálaráðuneytið um 25 námskeið. Ákveðið að hitta þær Ólöfu og Þorbjörgu sem fyrst. Magga tekur að sér að senda út bréf til allra sveitafélaga…
Read More

Fundur stjórnar 7. nóvember 2007

Skýrslur og fundargerðir, Uncategorized
Fundur í stjórn Félags fagfólks í frítímaþjónustu haldinn að Bæjarhálsi 1 miðvikudaginn 07. nóvember kl. 09:00. Mættir: Margrét Sigurðardóttir, formaður, Eygló Rúnarsdóttir, Andri Ómarsson, Héðinn Sveinbjörnsson og Heiðrún Janusardóttir.     Dagskrá fundarins : 1.      Verndum þau námskeið- tímaplan og skipulag. Farið yfir praktísk atriði varðandi hlutverk fagfélagsins á námskeiðunum. Magga gerir gátlista yfir fyrir okkur hin vegna námskeiðanna. Rætt um að fá Fjölsmiðjuna til að útbúa möppurnar með öllum gögnum. Mikilvægt að hafa upplýsingar á hreinu fyrir okkur hvert á að beina fólki ef eitthvað kemur upp á námskeiðunum. Útlagður kostnaður verður greiddur þeim félagsmönnum sem sjá um námskeiðin hverju sinni. Viðurkenningarskjöl. Nafnalista vantar frá Vopnafirði en þeir greiða ekki fyrr en viðurkenningaskjölin eru komin í hús. Stefnan að þann 15.11 sé allt komið á hreint varðandi fjölda og þátttökuaðila á…
Read More

Fundur stjórnar 16. október 2007

Skýrslur og fundargerðir, Uncategorized
Fundur í stjórn Félags fagfólks í frítímaþjónustu haldinn í Perlunni, Reykjavík og hófst fundurinn kl 12.00. Mættir: Margrét Sigurðardóttir formaður, Eygló Rúnarsdóttir varaformaður, Andri Ómarsson umsjónarmaður heimasíðu/meðstjórnandi, Héðinn Sveinbjörnsson gjaldkeri. Auk þess mætti á fundinn Nilsína úr varastjórn. Heiðrún boðaði forföll. Dagskrá fundarins: 1.  Málþing félags fagfólks í frítímaþjónustu. Það hafa borist svör frá FÍÆT, ÍSÍ, UMFÍ, Bandalagi íslenskra skáta, KFUM  KFUK.  Þessi félög og samtök ætla öll að  senda fyrirlesara á málþingið sem haldið verður þann 27. október næstkomandi. 2. Verkskipting innan stjórnar FFF varðandi málþingið: § Andri : o Klára auglýsingu og senda út á aðildarsamtök málþingsins og menntamálaráðuneytið. o Senda fréttatilkynningu á fjölmiðla (miðvikudaginn 24. okt.) o Klára kynningarbækling FFF o Andri verður tæknimaður á málþinginu. Héðinn: o sér um skráningu á málþingið, skráning fer fram í gegnum fagfélagspóstinn. o Leigja posa o Héðinn og Nilsína…
Read More

Fundur stjórnar 3. október 2007

Skýrslur og fundargerðir, Uncategorized
Fundur í stjórn Félagsfagfólks í frítímaþjónustu haldinn að Bæjarhálsi 1, Reykjavík og hófst fundurinn kl 09.00. Mættir: Margrét Sigurðardóttir, formaður, Eygló Rúnarsdóttir varaformaður, Andri Ómarsson umsjónarmaður heimasíðu/meðstjórnandi og Héðinn Sveinbjörnsson gjaldkeri. Heiðrún Janusardóttir ritari boðaði forföll. Dagskrá fundarins: 1. Fundur með Erlendi • Margt rætt á þessum fundi m.a. áframhaldandi samstarf á “Verndum þau” verkefninu. Mikill vilji hjá öllum að halda þessu samstarfi áfram, nokkur námskeið verða haldin á næstunni. 2. Málþing • Bréf sent til Samband íslenskra sveitafélaga, UMFÍ, ÍSÍ, Bandalag íslenskra skáta og KFUM og K. i. Samband íslenskra sveitafélaga benti á FÍÆT og Bjarni formaður FÍÆT kemur og verður með erindi • Frestur til að svara bréfinu er 5. október og bíðum við spennt eftir svari frá hinum aðilunum. Margrét ætlar að hringja í þá aðila sem hafa ekki sent svar á næstu…
Read More

Starfsdagur stjórnar 16. september 2007

Skýrslur og fundargerðir, Uncategorized
Starfsdagur stjórnar Félags fagfólks í frítímaþjónustu haldinn að Víghólastíg 3, Kópavogi sunnudaginn 16. september og hófst fundurinn kl 14.00. Mættir: Margrét Sigurðardóttir, formaður, Eygló Rúnarsdóttir varaformaður, Andri Ómarsson umsjónarmaður heimasíðu/meðstjórnandi, Héðinn Sveinbjörnsson gjaldkeri, og Heiðrún Janusardóttir ritari. Dagskrá fundarins: 1. Umsókn um inngöngu í félagið: Guðrún Margrét Snorradóttir óskar eftir inngöngu og er samþykkt inn í félagið og boðin velkomin. 2. Verndum þau. Fundur með Erlendi í menntamálaráðuneytinu þann 19. september, varðandi áframhaldandi samstarf. 3. Málþing. Eftir miklar umræður var ákveðið að leggja upp með málþing sem beinir sjónum að fagmennsku í frítímastarfi. Stefnt er að því að fá sem fulltrúa frá sem flestum félögum sem vinna með börn og unglinga í frítímanum t.d Skátunum, KFUM og K, ÍSÍ, fulltrúa tómstunda/íþrótta/forvarnarnefnda sveitafélaga (eða FÍÆT), fulltrúa úr Fagfélaginu, ÍSÍ. Mörg nöfn komu upp og verður…
Read More

Fundur stjórnar 5. september 2007

Skýrslur og fundargerðir, Uncategorized
  Fundur í stjórn Félagsfagfólks í frítímaþjónustu haldinn í Félagsmiðstöðinni Selinu, Seltjarnarnesi og hófst fundurinn kl 09.00 Mættir: Margrét Sigurðardóttir, formaður, Eygló Rúnarsdóttir varaformaður, Andri Ómarsson umsjónarmaður heimasíðu/meðstjórnandi, Héðinn Sveinbjörnsson gjaldkeri, og Heiðrún Janusardóttir ritari. Auk þess mætti á fundinn Nilsína úr varastjórn. Dagskrá Fundarins: 1.      Málþing-undirbúningur Magga er búin að tala við Bjarna Gunnars formann FÍÆT varðandi samstarf og tengingu við félagsmenn. Einnig stefnt að því að fá kynningu innan Samfés.  Málþingið verður undir yfirskriftinni ,,Hver vinnur með börnunum okkar”. Stefnan að hafa málþingið ókeypis fyrir félagsmenn. Rætt um fyrirlesara. Mikilvægt að gera vel við félagsmenn og hafa málþingið umfram allt skemmtilegt en líka fræðandi. Stefnan tekin á laugardaginn 27. okt. síðasta vetrardag.  Starfsdagur stjórnar þar sem gengið verður endanlega frá málþinginu verður sunnudaginn 16. sept. kl 14.00. -20.00.…
Read More

Fundur stjórnar 23. ágúst 2007

Skýrslur og fundargerðir, Uncategorized
Fundur í stjórn Félagsfagfólks í frítímaþjónustu haldinn í Félagsmiðstöðinni Þebu, Kópavogi fimmtudaginn 23. ágúst og hófst fundurinn kl 13.00 Mættir: Margrét Sigurðardóttir, formaður, Eygló Rúnarsdóttir varaformaður, Andri Ómarsson umsjónarmaður heimasíðu/meðstjórnandi, Héðinn Sveinbjörnsson gjaldkeri, og Heiðrún Janusardóttir ritari. Auk þess mætti á fundinn Nilsína úr varastjórn. Dagskrá fundarins: 1. Fara yfir starfsáætlun og setja í gang verkefni haustsins. Rætt um heimasíðuna. Of oft sem hún er úti. Þurfum að skrifa hjá okkur þegar hún er í ólagi og láta vita. Andri fer af stað í bæklingagerð. Eygló og Steingerður fara af stað í að koma á fót fjölmiðlanefnd. Magga talar við Vöndu varðandi kynningu á félaginu fyrir nemendur  í tómstundafræðum í KHÍ. Magga sendir út póst til félagsmanna og minnir á okkur. Hádegisverðarfundir verða eins og áður 3.fimmtudag í mánuði og…
Read More

Fundur stjórnar 19. júní 2007

Skýrslur og fundargerðir, Uncategorized
Fundur í stjórn Félagsfagfólks í frítímaþjónustu haldinn í Hvíta húsinu Akranesi . þriðjudaginn 19.júní kl 17.00. Mættir: Margrét Sigurðardóttir, formaður, Eygló Rúnarsdóttir,Andri Ómarsson, Héðinn Sveinbjörnsson, Heiðrún Janusardóttir. Auk þess mætti á fundinn Nilsína úr varastjórn.     1.      1. Þessi fundur er nokkurskonar starfsdagur og er því aðeins eitt mál á dagskrá sem er starfsáætlun fyrir árið 2007-2008. Endurskoðuð var starfskrá 2006-2007 og farið yfir lið fyrir lið stöðu verkefna. Mikið var rætt um leiðir til að kynna félagið og hvort sé þörf á að senda kynningarbréf aftur út til sveitafélaga. Ákveðið var að kynna félagið fyrir  tómstundafræðinemum, ÆRR og FÍÆT. Einnig var ákveðið að koma á samráðsfundi með stjórn SAMFÉS og F’IÆT og standa fyri málþingi nú í haust. Stefnt er að því að stofna fjölmiðlanefnd svo og alþjóðanefnd. Vilji er innan…
Read More