Fræðsluáætlun

  • Fyrsta fræðsla vetrarins

    Guðmundur Ari verkefnastjóri VAXA appsins stígur á stokk í fyrstu fræðslu vetrarins og kynnir hvernig hægt er að nýta VAXA appið til að halda utan um mætingu og nám sem fram fer í æskulýðsstarfi. Félagsmiðstöðvastarfsfólk mun einnig segja reynslusögur af hvernig hefur gengið að fara af stað með appið í starfinu. Þetta er því kjörið…

    Read More

  • Fundur stjórnar 14.12.2016

    Staðsetning: Hotel Hilton – VOX Mættir: Guðmundur Ari Sigurjónsson, Bjarki Sigurjónsson, Halldór Hlöðversson, Elísabet Pétursdóttir, Þorvaldur Guðjónsson, Tinna Heimisdóttir og Hulda Valdís Valdimarsdóttir Fundur settur klukkan: 12:00 Fræðslunefnd Dungeuns and dragons námskeiðið gekk mjög vel Spurning um að gera þetta reglulega Ferðanefnd Fengum samþykktan styrk um Eistlandsferð 18.-22. april 2017 € 15.256 eða 1.822.634 krónur…

    Read More

  • Fundur stjórnar 02.11.2016

    Staðsetning: Kjarvalsstöðum Mættir: Guðmundur Ari Sigurjónsson, Bjarki Sigurjónsson, Halldór Hlöðversson, Hulda Valdís Valdimarsdóttir Fundur settur klukkan: 12:00 Fræðslunefnd Hádegisverðafundir Fundurur um hlutverkaspil gekk vel, gott að senda fundinn út á netið. Námskeið í D&D í nóvember – Tinna og Valdi skipuleggja Auglýsing klár, mikilvægt að hefja skráningu sem fyrst. Auglýsa á facebook og á póstlista…

    Read More

  • Fundur stjórnar 05.10.2016

    Staðsetning: Kjarvalsstöðum Mættir: Guðmundur Ari Sigurjónsson, Halldór Hlöðversson, Tinna Heimisdóttir, Hulda Valdís Valdimarsdóttir Fundur settur klukkan: 12:00 Ferðanefnd Ferðanefnd skilaði inn umsókn til Evrópu unga fólksins um fræðsluferð til Eistlands dagana 18.-22. apríl 2017. Reiknað er með að fá svar um miðjan nóvember. Dagskrá kynnt Fræðslunefnd Fyrsti hádegisverðafyrirlestur vetrarins fimmtudaginn 6. Október Námskeið í D&D…

    Read More

  • Fundur stjórnar 14.09.2016

    Staðsetning: Skrifstofa Reykjavíkurborgar í Borgartúni Mættir: Guðmundur Ari Sigurjónsson, Bjarki Sigurjónsson, Halldór Hlöðversson, Tinna Heimisdóttir, Hulda Valdís Valdimarsdóttir Fundur settur klukkan: 12:00 BYW – Strategic partnership verkefni Guðmundur Ari og Hulda fóru á fund með EUF vegna samnings vegna verkefnsins og hvernig fjármögnun verður háttað. Búið er að greiða fyrstu 40% verkefnisins inn á FFF…

    Read More

  • Starfsdagur stjórnar 31.08.2016

    Staðsetning: KEX Hostel Mættir: Guðmundur Ari Sigurjónsson, Þorvaldur Guðjónsson, Bjarki Sigurjónsson, Tinna Heimisdóttir, Hulda Valdís Valdimarsdóttir Fundur settur klukkan: 10:00 Farið yfir stöðuna á Bootcamp for youth workers – strategic partnership verkefni Fyrstu fundur í nóvember Fundur með EUF um fjármagn seinna í dag Þurfum að mynda verkefnahópinn 7 manns FFF, fulltrúar vettvangsins og fræðasamfélagsins…

    Read More

  • Fundur stjórnar 08.06.2016

    Staðsetning: Kjarvalsstaðir Mættir: Guðmundur Ari Sigurjónsson, Elísabet Pétursdóttir, Bjarki Sigurjónsson, Þorvaldur Guðjónsson, Halldór Hlöðversson, Tinna Heimisdóttir, Hulda Valdís Valdimarsdóttir Fundur settur klukkan: 12:00 Ný stjórn boðin velkomin Fundargerð aðalfundar 2016 undirrituð Eyðublöð um breytingu á stjórn og prófkúru undirrituð Kynning á verkefnum FFF Kynning á fjármálum Mikilvægt að gera úttekt á fjármálum og sundurliða verkefnin…

    Read More

  • Fræðsluáætlun 2013 klár!

    Þá er fræðsluáætlun FFF loksins tilbúin. Nú þegar hefur verið haldinn einn hádegisverðarfundur þar sem Steingerður Kristjánsdóttir fjallaði um hugmyndafræði þjónandi forystu (servant leadership) og var það áhugavert umfjöllunarefni sem skapaði góðar umræður hjá þeim sem á hlýddu. Hádegisverðarfundir og Kompás/Compasito námskeið eru fastir liðir hjá okkur og við höldum áfram í vetur að fjalla…

    Read More