admin

  • ÁVARP STJÓRNAR

    Félag fagfólks í frítímaþjónustu (FFF)  var stofnað 28. maí árið 2005. Um markmið félagsins er hægt að lesa í lögum þess. Stjórn félags fagfólks í frítímaþjónustu er skipuð fólki með langa reynslu af frítímastarfí á vegum sveitarfélaga og starfa stjórnarmeðlimir í Kópavogi, Seltjarnarnesi og í Reykjavík. Stjórn félagsins tekur við ábendingum og fyrirspurnum um félagið. Félagsmenn um þessar mundir…

    Read More

  • Aðalfundur Félags fagfólks í frítímaþjónustu 8.október 2005

    Aðalfundur Félags fagfólks í frítímaþjónustu 8.október 2005 Fundarstjóri: Árni Guðmundsson Ritari: Nilsína Larsen Einarsdóttir Mættir: Héðinn Sveinjörnsson, Árni Guðmundsson, Hafsteinn Snæland, Margrét Sigurðardóttir, Nilsína Larsen Einarsdóttir, Arna Margrét Erlingsdóttir, Eygló Rúnarsdóttir, Andri Ómarsson, Anna Þorsteinsdóttir, Steingerður Kristinsdóttir, Melkorka Freysteinsdóttir, Lena Hákonarsdóttir, Kolbrún Pálsdóttir, Árni Jónsson.

    Read More