ÁVARP STJÓRNAR
Félag fagfólks í frítímaþjónustu (FFF) var stofnað 28. maí árið 2005. Um markmið félagsins er hægt að lesa í lögum þess. Stjórn félags fagfólks í frítímaþjónustu er skipuð fólki með langa reynslu af frítímastarfí á vegum sveitarfélaga og starfa stjórnarmeðlimir í Kópavogi, Seltjarnarnesi og í Reykjavík. Stjórn félagsins tekur við ábendingum og fyrirspurnum um félagið. Félagsmenn um þessar mundir…