“VERNDUM ÞAU!“ SAMANTEKT
Samantekt frá Félagi fagfólks í frítímaþjónustu vegna námskeiðanna Verndum þau Félag fagfólks í frítímaþjónustu í samstarfi við Menntamálaráðuneytið og höfunda bókarinnar Verndum þau, þær Ólöf Ásta Farestveit og Þorbjörg Sveinsdóttir eru búin að halda tíu námskeið víðsvegar um landið á tímabilinu 5. október 2006 til 23. janúar 2007. Staðir og dagsetningar: Reykjanesbær 5. október Vesturbyggð 9.…