admin

  • FFF VERÐUR HLUTI AF NÁUM ÁTTUM HÓPNUM

    Náum áttum hópurinn hefur samþykkt erindi Félags fagfólks í frítímaþjónustu að samstarfshópnum. Erindið fékk jákvæða umfjöllun á fundi hópsins og fagfélagið hefur verið boðið velkomið til samstarfs. Náum áttum hópurinn er opinn samstarfshópur um fræðslu- og fíkniefnamál með þátttöku Landlæknisembættisins, Lýðheilslustöðvar, Félags grunnskólakennara, Ríkislögreglustjóra, Barnaverndarstofu, Ný leið ráðgjöf, Rannsóknarstofa um mannlegt atferli – Háskóla Íslands, Forvarnanefnd…

    Read More

  • Fundur stjórnar 3. október 2007

    Fundur í stjórn Félagsfagfólks í frítímaþjónustu haldinn að Bæjarhálsi 1, Reykjavík og hófst fundurinn kl 09.00. Mættir: Margrét Sigurðardóttir, formaður, Eygló Rúnarsdóttir varaformaður, Andri Ómarsson umsjónarmaður heimasíðu/meðstjórnandi og Héðinn Sveinbjörnsson gjaldkeri. Heiðrún Janusardóttir ritari boðaði forföll.

    Read More

  • Starfsdagur stjórnar 16. september 2007

    Starfsdagur stjórnar Félags fagfólks í frítímaþjónustu haldinn að Víghólastíg 3, Kópavogi sunnudaginn 16. september og hófst fundurinn kl 14.00. Mættir: Margrét Sigurðardóttir, formaður, Eygló Rúnarsdóttir varaformaður, Andri Ómarsson umsjónarmaður heimasíðu/meðstjórnandi, Héðinn Sveinbjörnsson gjaldkeri, og Heiðrún Janusardóttir ritari.

    Read More

  • Fundur stjórnar 5. september 2007

    Fundur í stjórn Félagsfagfólks í frítímaþjónustu haldinn í Félagsmiðstöðinni Selinu, Seltjarnarnesi og hófst fundurinn kl 09.00 Mættir: Margrét Sigurðardóttir, formaður, Eygló Rúnarsdóttir varaformaður, Andri Ómarsson umsjónarmaður heimasíðu/meðstjórnandi, Héðinn Sveinbjörnsson gjaldkeri, og Heiðrún Janusardóttir ritari. Auk þess mætti á fundinn Nilsína úr varastjórn.

    Read More

  • KÆRU FÉLAGAR

    Fyrsti fundur stjórnar Félags Fagfólks í Frítímaþjónustu eftir sumarfrí var haldinn þann 23. ágúst. Á fundinum var farið yfir starfsáætlun vetrarins 2007-2008 og önnur verkefni sem eru í gangi frá síðastliðnum vetri, s.s námskeiðin Verndum Þau. Það var ákveðið að halda áfram með hádegisverðafundi í vetur enda góður vettvangur fyrir félagsmenn að stinga saman nefjum og hlýða á áhugaverð erindi…

    Read More

  • Fundur stjórnar 23. ágúst 2007

    Fundur í stjórn Félagsfagfólks í frítímaþjónustu haldinn í Félagsmiðstöðinni Þebu, Kópavogi fimmtudaginn 23. ágúst og hófst fundurinn kl 13.00 Mættir: Margrét Sigurðardóttir, formaður, Eygló Rúnarsdóttir varaformaður, Andri Ómarsson umsjónarmaður heimasíðu/meðstjórnandi, Héðinn Sveinbjörnsson gjaldkeri, og Heiðrún Janusardóttir ritari. Auk þess mætti á fundinn Nilsína úr varastjórn.

    Read More

  • Fundur stjórnar 19. júní 2007

    Fundur í stjórn Félagsfagfólks í frítímaþjónustu haldinn í Hvíta húsinu Akranesi . þriðjudaginn 19.júní kl 17.00. Mættir: Margrét Sigurðardóttir, formaður, Eygló Rúnarsdóttir,Andri Ómarsson, Héðinn Sveinbjörnsson, Heiðrún Janusardóttir. Auk þess mætti á fundinn Nilsína úr varastjórn.

    Read More

  • Fundur stjórnar 6. júní 2007

    Fundur í stjórn Félagsfagfólks í frítímaþjónustu haldinn að Víghólastíg 17. þriðjudaginn 06.júní kl 20.30. Mættir: Margrét Sigurðardóttir, formaður, Eygló Rúnarsdóttir,Andri Ómarsson, Héðinn Sveinbjörnsson, Heiðrún Janusardóttir. Auk þess mættu á fundinn Steingerður og Nilsína úr varastjórn.

    Read More

  • ALÞINGI SAMÞYKKIR NÝ ÆSKULÝÐSLÖG

    Uppfærð útgáfa með Æskulýðslögum   Nú hefur Alþingi íslendinga samþykkt ný æskulýðslög. Stjórn félagsins voru á sínum tíma send drögin að lögunum til umsagnar og umfjöllunar. Nú eru þau sem sagt tekið gildi og þætti okkur félagsmaður góður gott ef þú hefur skoðun á nýju lögunum að senda okkur pistil um það. Í framhaldinu er…

    Read More

  • MEISTARANÁM Í KHÍ

    Í haust nk. hefst  meistaranám í tómstundafræðum og þroskaþjálfafræðum við Kennaraháskóla Íslands. Þetta mun vera “nýtt” nám við Kennaraháskóla Íslands, þ.e. nýtt skipulag sem meðal annars felst í því að nemendum á öllum brautum gefst nú kostur á að lengja nám sitt í 5 ár og taka meistaragráðu. Því hefst meistaranám í tómstundafræðum haustið 2007.…

    Read More