ATVINNULEYSI UNGS FÓLKS EYKST
Í skýrslunni segir m.a: „Atvinnuleysi ungs fólks hefur aukist meira en þeirra eldri og hefur 16-24 ára atvinnulausum fjölgað úr 1408 í lok nóvember í 2069 í lok desember og eru þeir nú um 23% allra atvinnulausra í desember.“ Skýrsluna má nálgast í heild sinni á slóðinnihttp://www.vinnumalastofnun.is/files/Desember08_352758312.pdf Staðan er mikið áhyggjuefni, ekki einungis fyrir þá…