admin

  • Fræðslufundur 27. nóvember – Að vera leiðtogi er að vera mannlegur

    Undanfarin ár hefur Félag fagfólks í frítímaþjónustu staðið fyrir hádegisverðarfundum þar sem félagsmönnum og öðrum áhugasömum gefst kostur á fræðslu og umræðum yfir snarli. Þátttaka í fundunum er öllum að kostnaðarlausu en fundargestir geta keypt hádegisverð ef þeir óska. Fyrsti hádegisverðarfundur FFF verður miðvikudaginn 27. nóvember kl. 12. Þá mun Steingerður Kristjánsdóttir, verkefnastjóri hjá skóla-…

    Read More

  • Hvað er fagmennska?

    Hvernig sinnum við sem vinnum á vettvangi frítímans starfi okkar af fagmennsku? Hvað þýðir það að sinna starfi sínu af fagmennsku? Í hverju felast fagleg vinnubrögð? Hvernig er hægt að meta og segja til um það hvað telst vera fagmennska og hvað ekki? Í Íslenskri orðabók (2002) er orðið fagmaður skilgreint á þann veg að…

    Read More

  • Fundargerð 26. ágúst 2013

    Mættir: Hulda, Guðrún, Bjarki og Ari. Heimasíðumál – Ari fer yfir stöðuna á heimasíðunni. Myndir á heimasíðu – félaginu vantar myndir úr starfinu. Guðrún sendir beiðni til forstöðumanna frístundamiðstöðva SFS og Hulda sendir á Samfés.Senda póst á félagsmenn – óska þarf eftir hugmyndum og væntingum félagsmanna til nýrrar heimasíðu. Stjórn verður að gera eina frétt…

    Read More

  • Íslenskar æskulýðsrannsóknir 2013

    Ráðstefnan íslenskar æskulýðsrannsóknir 2013 fer fram þann 29. nóvember 2013 í MVS v/ Stakkahlíð. Að ráðstefnunni standa Tómstunda- og félagsmálafræðibraut MVS Háskóla Íslands, Æskulýðsráð, Félagsvísindadeild Háskólans á Akureyri og Ráðgjafanefnd um æskulýðsrannsóknir. Aðrir samstarfsaðilar eru: Félag fagfólks í frítímaþjónustu FFF og Rannsóknarstofa í Bernsku- og æskulýðsfræðum BÆR. Opið er fyrir umsóknir um að flytja erindi á ráðstefnunni og…

    Read More

  • Fundargerð aðalfundur 15. maí 2013

    Aðalfundur Félags fagfólks í frítímaþjónustu (FFF) 15. maí 2013 kl. 17:00 Staðsetning: Happ, Austurstræti Fundarstjóri: Steingerður Mættir: Guðrún Björk Freysteinsdóttir, Hulda Valdís Valdimarsdóttir, Hrafnhildur Gísladóttir, Elísabet Pétursdóttir, Helgi Jónsson, Bjarki Sigurjónsson , Guðmundur Ari Sigurjónsson, Eygló Rúnardóttir, Steingerður Kristjánsdóttir, Árni Guðmundsson, Þorvaldur Guðjónsson, Þóra Melsted, Margrét Sigurðardóttir, Soffía Pálsdóttir.

    Read More

  • Ný heimasíða!

    Á síðastliðnum aðalfundi var samþykkt að farið væri í að útbúa nýja heimasíðu fyrir Fagfélagið. Ný stjórn fór í málið í á fyrsta fundi sínum og var hönnun nýrrar heimasíðu sett í hendur Guðmundar Ara Sigurjónssonar. Nýja heimasíðan á að vera einföld og þægileg í notkun þar sem auðvelt er að finna þær upplýsingar sem…

    Read More