Fundur hjá stjórn Félags fagfólks í frítímaþjónustu haldinn í Þorpinu, Akranesi, miðvikudaginn 20. maí. 2008 kl. 18.00.
Mættir: Margrét Sigurðardóttir, formaður, Eygló Rúnarsdóttir, Heiðrún Janusardóttir, Héðinn Sveinbjörnsson, Andri Ómarsson.
Dagskrá :
1.Inntaka nýrra félaga. Sigríður Árnadóttir og S. Helgi Ásgeirsson eru boðin velkomin í félagið. Ein umsókn þarfnast nánari útskýringa. Farið yfir verkferla við inntöku nýrra félaga.
2. Aðalfundur. Endurskoðendur fá öll gögn í hendurnar í þessari viku. Magga ath með fundastjóra. Heiðrún ath með ritara. Eygló ath. með veitingar á fundi. Rætt um atriði sem þarf að tala um undir önnur mál. T.d hvenær félagar detta út.
3. Farið yfir félagatal.
4. Farið yfir drög að frá starfshópi um endurskoðun siðareglna.
5. Umræður um úrsögn úr félaginu
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl 22.30
Heiðrún ritari