Staðsetning: Kjarvalsstaðir
Mættir: Guðmundur Ari Sigurjónsson, Bjarki Sigurjónsson, Halldór Hlöðversson, Þorvaldur Guðjónsson, Tinna Heimisdóttir og Hulda Valdís Valdimarsdóttir
Fundur settur klukkan: 12:10
- Fræðslunefnd
- Fræðsluáætlun á vorönn
- Fræðslunefnd fundar 12. janúar og stillir upp fræðsluáætlun fram að vori
- Ferðanefnd
- Skráning hafin í fræðsluferð til Eistlands
- Fundur styrkþega 5. janúar
- Inntaka nýrra félaga
- Fræðsluáætlun á vorönn
Jón Grétar Þórsson | Húsið Hafnarfirði | Umsjónamaður Hópastarfs í ungmennahúsi | Einhverjir áfangar við HÍ/stúdentspróf | 9 ár og hálft ár |
Sveinborg Petrína Jensdóttir | Húsið ungmennahús | Leiðbeonamdi í frístund | Er í námi í tómstunda og félagsmálafræði | 6 mánuðir hér en hef unnið l mikið með fötluðum |
Jóhanna Aradóttir | Tómstundaheimilið Frístund | Umsjónarmaður | Tómstunda- og félagsmálafræði | 7 og hálft ár í núverandi starfi. |
Heiða Hrönn Harðardóttir | Reykjavíkurborg | Umsjónarmaður félagsstarfs | Tómstunda- og félagsmálafræði | 10 mánuðir |
- Bootcamp verkefnið
- Fundur með ráðgjafahóp 9. janúar og svo Skype fundur með verkefnahóp 16. janúar.
- Það vantar ennþá fulltrúa frá Háskólanum og við bindum sterkar vonir við að fulltrúi frá Háskólanum skili sér áður en fundur fer fram
- Á mánudaginn mun ráðgjafahópurinn koma saman og ákveða næstu skref verkefnisins. Hulda og Elísabet munu kynna lokaverkefni sín sem snúa að matstækjum og hæfniskröfur starfsfólkfs.
- Drög að dagskrá:
– Formaður kynnir verkefnið
-Almennar umræður um verkefnið
– Elísabet og Hulda verða með kveikjur
– Valdi Kynnir afrakstur heimsóknar út til Stokkhólms
– Umræður um væntanlegar niðurstöður verkefnisins og væntingar okkar og afurð. Það sem þetta verkefni á að skila af sér Sam norrænt matstæki sem og námskeið fyrir æskulýðsstarfsfólk
- Ný heimasíða
- Ný síða fór í loftið 4 janúar. Einföld og aðgengileg. Stjórn sammælist um að hafa hana einfalda.
- Önnur mál
- Vinnuskýrslur formanns
Stjórn samkykkti - Samfés-con Halldór Hlöðversson kynnti og minnti á Samfés-con sem fram fer föstudaginn næsta. 6. Janúar. Hann hvetur alla til að mæta, upplifa, læra og njóta. Það lofar í góða þátttöku. Silent diskó verður þarna og fleira til.
- Styrkir Við vorum að fá loka greiðslu frá málræktarsjóði vegna styrk síðasta árs og 80% af styrk þessa árs.
- Það seinkar útgáfu á rit um frítímann
- Vinnuskýrslur formanns
Fundi slitið klukkan 13:02