Fundur stjórnar 04.01.2017

Staðsetning: Kjarvalsstaðir

Mættir: Guðmundur Ari Sigurjónsson, Bjarki Sigurjónsson, Halldór Hlöðversson, Þorvaldur Guðjónsson, Tinna Heimisdóttir og Hulda Valdís Valdimarsdóttir

Fundur settur klukkan: 12:10

 

 1. Fræðslunefnd
  1. Fræðsluáætlun á vorönn
   1. Fræðslunefnd fundar 12. janúar og stillir upp fræðsluáætlun fram að vori
  2. Ferðanefnd
   1. Skráning hafin í fræðsluferð til Eistlands
   2. Fundur styrkþega 5. janúar
  3. Inntaka nýrra félaga 
Jón Grétar Þórsson Húsið Hafnarfirði Umsjónamaður Hópastarfs í ungmennahúsi Einhverjir áfangar við HÍ/stúdentspróf 9 ár og hálft ár
Sveinborg Petrína Jensdóttir Húsið ungmennahús Leiðbeonamdi í frístund Er í námi í tómstunda og félagsmálafræði 6 mánuðir hér en hef unnið l mikið með fötluðum
Jóhanna Aradóttir Tómstundaheimilið Frístund Umsjónarmaður Tómstunda- og félagsmálafræði 7 og hálft ár í núverandi starfi.
Heiða Hrönn Harðardóttir Reykjavíkurborg Umsjónarmaður félagsstarfs Tómstunda- og félagsmálafræði 10 mánuðir

 

 1. Bootcamp verkefnið
  1. Fundur með ráðgjafahóp 9. janúar og svo Skype fundur með verkefnahóp 16. janúar.
  2. Það vantar ennþá fulltrúa frá Háskólanum og við bindum sterkar vonir við að fulltrúi frá Háskólanum skili sér áður en fundur fer fram
  3. Á mánudaginn mun ráðgjafahópurinn koma saman og ákveða næstu skref verkefnisins. Hulda og Elísabet munu kynna lokaverkefni sín sem snúa að matstækjum og hæfniskröfur starfsfólkfs.
  4. Drög að dagskrá:
   – Formaður kynnir verkefnið
   -Almennar umræður um verkefnið
   – Elísabet og Hulda verða með kveikjur
   – Valdi Kynnir afrakstur heimsóknar út til Stokkhólms
   – Umræður um væntanlegar niðurstöður verkefnisins og væntingar okkar og afurð. Það sem þetta verkefni á að skila af sér Sam norrænt matstæki sem og námskeið fyrir æskulýðsstarfsfólk

 

 

 

 1. Ný heimasíða
  1. Ný síða fór í loftið 4 janúar. Einföld og aðgengileg. Stjórn sammælist um að hafa hana einfalda.
 2. Önnur mál
  1. Vinnuskýrslur formanns
   Stjórn samkykkti
  2. Samfés-con Halldór Hlöðversson kynnti og minnti á Samfés-con sem fram fer föstudaginn næsta. 6. Janúar. Hann hvetur alla til að mæta, upplifa, læra og njóta. Það lofar í góða þátttöku. Silent diskó verður þarna og fleira til.
  3. Styrkir Við vorum að fá loka greiðslu frá málræktarsjóði vegna styrk síðasta árs og 80% af styrk þessa árs.
  4. Það seinkar útgáfu á rit um frítímann

 

 

Fundi slitið klukkan 13:02