Fundur stjórnar í janúar
Fundur stjórnar 6. janúar 2021 Mættir: Peta, Gísli, Ágúst, Elísabet, BirnaFundur settur kl. 10:35 Staðan á næsta viðburði. Næsti viðburður félagsins er umræðufundur um frístundastarf fatlaðra barna, unglinga og ungmenna sem fer fram á Zoom þann 12. janúar nk. Ágúst stýrir þeim viðburði og setur upp viðburð á facebook og undirbýr.Sófinn. Íris og Ágúst fóru í „Sófann“, hlaðvarp Plússins sem fagfélagið verður hluti af. Ræddu þau mest um unglingalýðræði og gekk það bara vel. Þátturinn fer í loftið fljótlega.Boð um þátttöku í sam-evrópsku félagi frístundastarfsfólk. Til stendur að stofna samtökin European Network of National Youth Workers Associations sem á að vera sterkari sameiginlegur málsvari frístundastarfs í Evrópu. Þessi hugmynd varð til á nýafstaðinni ráðstefnu ECYC sem Guðmundur Ari sat. Stjórn felur Ágústi formanni að vinna áfram í þessu og sitja næsta…