Fundur stjórnar 9. september 2008

Skýrslur og fundargerðir, Uncategorized
Fundur í stjórn Félags fagfólks í frítímaþjónustu haldinn í Bústöðum þriðjudaginn 9. september 2008 kl. 17:00. Mættir 17:00: Eygló, Andri og Jói 1. Fundargerð síðasta fundar leiðrétt 2. Rættu um fjármál félagsins. Staða félagssins er góð. 3. Umræða um ,,Verndum þau”. Búið að bóka námskeið fyrir Samfés, Seltjarnanes og ÍTR. Eygló verður í sambandi við Margréti fyrir hvern fund stjórnar og upplýsir um stöðu, þe hversu mörg námskeið eru búin og bókanir á námskeið. Héðinn er tilbúinn að fylgja eftir námskeiðum. Setja inn á heimasíðu auglýsingu um kynningar. Héðinn skyldi eftir námskeiðsgögn. Eygló ræðir við Margréti um hvað er til af efni (möppur). 4. Umræða um kynningabæklinginn. Ræða við Fjölsmiðjuna um að prenta 500 stk, Jói. Einnig að setja á heimasíðuna. 5. Eygló kynnti endurbætur og minnti á pósthólfið í Hinu Húsinu. Ný stjórn þarf…
Read More

Fundargerð stjórnar 26. ágúst 2008

Skýrslur og fundargerðir, Uncategorized
Mættir: Jóhannes Guðlaugsson, Heiðrún Janusardóttir, Steingerður Kristjánsdóttir, Eygló Rúnarsdóttir og Helga Margrétt Guðmundsdóttir. 1. Umsóknir um aðild í félagið teknar fyrir. Umræða um innheimtu gagnvart nýjum félögum og einnig um að stemma af félagatal fyrir fund 9.sept nk. Samþykktir voru Gísli Rúnar Gylfasson, kt. 040480-3669, og Arnfríður Sólrún Valdimarsdóttir, kt. 230374-4579. Umsækendur uppfylla inntökuskilyrði. Umræða um félagatalið, hvernig skiptist um landið, hvað hefur fagfélagið að bjóða, útgáfa fagtímarits varðandi fagumræðuna. Áframhaldandi umræða um starfsheiti og hvað er á bak við störfin í hinum mismunandi sveitafélögum. Þörf á umræðu varðandi störfin og starfið almennt. Komast í samband við Samband íslenskra sveitafélag vegna vinnu um eðli og innihalds frítímastarfs. Tillaga um að FFF gefi út vefrit (fagtímarit). 2. Fundarfyrirkomulag tekið fyrir. Ákveðið að hafa fundi kl. 17:00 annan þriðjudag í mánuði. 9.sept, 14.okt, 11.…
Read More

Fundur stjórnar 26. ágúst 2008

Skýrslur og fundargerðir, Uncategorized
Fundur stjórnar FFF haldin að Vallarbraut 10 Seltjarnarnes, þriðjudaginn 26. ágúst 2008 Mættir: Jóhannes Guðlaugsson, Heiðrún Janusardóttir, Steingerður Kristjánsdóttir, Eygló Rúnarsdóttir og Helga Margrétt Guðmundsdóttir. 1. Umsóknir um aðild í félagið teknar fyrir. Umræða um innheimtu gagnvart nýjum félögum og einnig um að stemma af félagatal fyrir fund 9.sept nk. Samþykktir voru Gísli Rúnar Gylfasson, kt. 040480-3669, og Arnfríður Sólrún Valdimarsdóttir, kt. 230374-4579. Umsækendur uppfylla inntökuskilyrði. Umræða um félagatalið, hvernig skiptist um landið, hvað hefur fagfélagið að bjóða, útgáfa fagtímarits varðandi fagumræðuna. Áframhaldandi umræða um starfsheiti og hvað er á bak við störfin í hinum mismunandi sveitafélögum. Þörf á umræðu varðandi störfin og starfið almennt. Komast í samband við Samband íslenskra sveitafélag vegna vinnu um eðli og innihalds frítímastarfs. Tillaga um að FFF gefi út vefrit (fagtímarit). 2. Fundarfyrirkomulag tekið fyrir. Ákveðið…
Read More

Fundur stjórnar 25. júní 2008

Skýrslur og fundargerðir, Uncategorized
Fundur í stjórn Félags fagfólks í frítímaþjónustu haldinn að Vallarbraut 10, Seltjarnarnesi, 25. júní kl. 17:00. Mættir: Andri Ómarsson, Eygló Rúnarsdóttir, Margrét Sigurðardóttir, Helga Margrét Guðmundsdóttir, Steingerður Kristjánsdóttir og Jóhannes Guðlaugsson. Heiðrún Janusardóttir boðaði forföll. Dagskrá: 1. Verkaskipting stjórnar Formaður kom með tillögu að eftirfarandi verkaskiptingu: Heiðrún - varaformaður Andri - gjaldkeri Jói - ritari Helga - meðstjórandi Samþykkt Nilsína Larsen Einarsdóttir kom á fundinn kl. 17:15 2. Verkefni frá aðalfundi 2008 Öll gögn frá aðalfundi og breytingar eru komnar inn á heimasíðuna Magga er tilbúin að halda utan um skráningu á Verndum þau verkefninu Siðareglurnar og næstu skref - verður tekið fyrir á næsta stjórnarfundi, kynnt félagsmönnum á hádegisverðarfundi og stefnt að útgáfu í haust Héðinn Sveinbjörnsson kom á fundinn kl. 17:25 3. Lén félagsins - erindi frá Fagfélaginu…
Read More

Aukaaðalfundur Félags fagfólks í frítímaþjónustu 9. júní 2008

Skýrslur og fundargerðir, Uncategorized
Aukaaðalfundur Félags fagfólks í frítímaþjónustu haldinn í Frostaskjóli, mánudaginn  9. júní haldinn kl. 17.00. Mættir: Andri Ómarsson, Steingerður Kristjánsdóttir, Árni Guðmundsson, Helga Margrét Guðmundsdóttir, Eygló Rúnarsdóttir, Guðrún Halla Jónsdóttir, Héðinn Sveinbjörnsson og Nilsína Larsen Einarsdóttir. Heiðrún Janusardóttir boðaði forföll. Margrét formaður setur fundinn og stingur upp á Guðrúnu Höllu Jónsdóttur sem fundarstjóra, samþykkt með lófataki. Stungið er uppá Nilsínu Larsen Einarsdóttur sem fundarritara og var það samþykkt með lófataki. Fundargerð aðalfundar lesin upp og samþykkt: Fundarstjóri las upp fundargerð frá aðalfundi. Fundargerð samþykkt með fyrirvara um leiðréttingar á stafsetningu og ásláttarvillum. Með því að samþykkja fundargerðina erum við að samþykkja þær lagabreytingar sem settar voru fram á aðalfundi og aðrar tillögur sem samþykktar voru með fyrirvara á aðalfundi. Ekki hefur tekist að senda út siðareglur félagsins fyrir aukaaðalfund en það…
Read More

Aðalfundur Félags fagfólks í frítímaþjónustu 30. maí 2008

Skýrslur og fundargerðir, Uncategorized
Aðalfundur Félags fagfólks í frítímaþjónustu haldinn í Litlu Brekku, föstudaginn 30. maí 2008 og hófst fundurinn kl 16.15. Dagskrá aðalfundar: Magga formaður setti fundinn. Guðrún Halla Jónsdóttir var kosin fundarstjóri og Elísabet Pétursdóttir kosin fundarritari. Heiðrún Janusardóttir byrjaði þó á ritarastörfum þar sem Elísabet tafðist aðeins. Hefðbundin aðalfundastörf Skýrsla stjórnar: Margrét Sigurðardóttir, formaður, fór yfir skýrslu stjórnar og sagði frá starfsárinu. Skýrsla stjórnar er aðgengileg á heimasíðu félagsinswww.fagfelag.is. Stjórn félagsins leggur til að þar sem ekki er nægur fjöldi félagsmanna viðstaddur aðalfund skv. lögum félagsins, verði allar samþykktir með fyrirvara um samþykki framhaldsaðalfundar. Skýrslur hópa og nefnda: Fjölmiðlanefnd: Eygló Rúnarsdóttir byrjaði að segja frá starfi fjölmiðlanefndar. Hrefna Guðmundssdóttir, María Björk Ingvadóttir og Unnar Þór Reynisson starfa með Steingerði Kristjánsdóttur og Eygló í nefndinni. Fjölmiðlanefnd tekur að sér að bregðast við…
Read More

Fundur stjórnar 20. maí 2008

Skýrslur og fundargerðir, Uncategorized
Fundur hjá  stjórn Félags fagfólks í frítímaþjónustu haldinn í Þorpinu, Akranesi, miðvikudaginn 20. maí. 2008 kl. 18.00. Mættir: Margrét Sigurðardóttir, formaður, Eygló Rúnarsdóttir, Heiðrún Janusardóttir, Héðinn Sveinbjörnsson, Andri Ómarsson. Dagskrá : 1.Inntaka nýrra félaga. Sigríður Árnadóttir og S. Helgi Ásgeirsson eru boðin velkomin í félagið. Ein umsókn  þarfnast nánari útskýringa. Farið yfir verkferla við inntöku nýrra félaga. 2. Aðalfundur. Endurskoðendur fá öll gögn í hendurnar í þessari viku. Magga ath með fundastjóra. Heiðrún ath með ritara. Eygló ath. með veitingar á fundi.  Rætt um atriði sem þarf að tala um undir önnur mál. T.d hvenær félagar detta út. 3. Farið yfir félagatal. 4. Farið yfir drög að frá starfshópi um endurskoðun siðareglna. 5. Umræður um úrsögn úr félaginu Fleira ekki gert. Fundi slitið kl 22.30 Heiðrún ritari  
Read More

Fundur stjórnar 14. maí 2008

Skýrslur og fundargerðir, Uncategorized
Fundur hjá  stjórn Félags fagfólks í frítímaþjónustu haldinn að Bæjarhálsi 1,  miðvikudaginn 14. maí. 2008 og hófst hann kl 09.00. Mættir: Margrét Sigurðardóttir, formaður, Eygló Rúnarsdóttir, Heiðrún Janusardóttir,. Héðinn Sveinbjörnsson og Nilsina Larsen Einarsdóttir. Andri Ómarsson kom kl 10.00. Dagskrá : 1.Reikningar félagsins. Héðinn fór yfir bókhaldið og yfir rekstrareikning fyrir árið 2007. 2. Inntaka nýrra félaga. Ein umsókn hefur borist og er formanni falið að svara erindinu. 3.Ársskýrsla. Farið var yfir drög að ársskýrslu og Heiðrún  og Magga klára hana fyrir næsta fund stjórnar sem verður 20.maí. 4. Siðareglur. Heiðrún fór yfir vinnuna. Stefnt að því að leggja siðareglur til samþykktar á aðalfundi 5. Lagabreytingar.  Magga gerði grein fyrir vinnu laganefndar og kynnti tillögur til   lagabreytinga.Umræður. Stjórn sendir frá sér tvær tillögur til breytinga. Verða þær sendar út til félagsmanna…
Read More

Fundur stjórnar 11. apríl 2008

Skýrslur og fundargerðir, Uncategorized
Fundur hjá  stjórn Félags fagfólks í frítímaþjónustu haldinn að Bæjarhálsi 1,  föstudaginn 11.apríl. 2008 og hófst hann kl 09.00 Mættir: Margrét Sigurðardóttir, formaður, Eygló Rúnarsdóttir, Heiðrún Janusardóttir, Andri Ómarsson. Héðinn boðaði forföll Dagskrá : 1.Inntaka nýrra félaga. Hanna S. Kjartansdóttir og Sigrún Ósk Arnardóttir óskuðu eftir aðild og eru boðnar velkomnar í félagið. 2. Aðalfundur. Eygló fer í að redda húsnæði. Fundarboð fer út fyrir föstudaginn 18. apríl. Fundurinn verður 30. maí kl 16.00. Stefnt að því að bókhaldið verði klárt til endurskoðunar á næsta fundi þann 14.maí.nk. Dagskrá aðalfundar: Hefðbundin aðalfundastörf Skýrsla stjórnar Skýrslur hópa og nefnda Reikningar félagsins Starfsáætlun og fjárhagsáætlun næsta árs Árgjald Lagabreytingar og skipulag Kosning stjórnar og varamanna. Eygló, Heiðrún og Andri voru kjörin til tveggja ára á aðalfundi 2007. Magga formaður og Héðinn gjaldkeri…
Read More

Fundur stjórnar 14. mars 2008

Skýrslur og fundargerðir, Uncategorized
Fundur hjá  stjórn Félags fagfólks í frítímaþjónustu haldinn að Bæjarhálsi 1,  föstudaginn 14.mars.  kl 10.00 Mættir: Margrét Sigurðardóttir, formaður, Eygló Rúnarsdóttir, Heiðrún Janusardóttir og Héðinn Sveinbjörnsson. Andri boðaði forföll Dagskrá : 1. Almennar umræður. 2. Hádegisverðarfundur verður 27. mars. Sigrún Aðalbjarnardóttir verður með erindi. Eygló athugar með Kornhlöðuloftið við Lækjarbrekku, annars talar Magga við þá hjá Sólon. 3. Aðalfundur. Ákveðið að hafa aðalfund 30.maí kl 16.00. Stefnt er á að hafa fundinn í Kornhlöðunni. Aðalfundarboð fer út 26.mars. Tillögum að lagabreytingum skal skila til stjórnar minnst 3 vikum fyrir aðalfund þ.e í síðastalagi 9. maí. Tillögur að breytingum verða sendar til félagsmanna 16.maí. 4. Hópar. Stefnt er að því að hafa fund með hópum kl. 11 fimmtudaginn 27.mars áður en erindi Sigrúnar byrjar. Hóparnir 5. Verndum þau. Mikilvægt að fara…
Read More