Fundur stjórnar 01.03.2017

Fundur stjórnar 01.03.2017

Skýrslur og fundargerðir
Staðsetning: Kjarvalsstaðir Mættir: Guðmundur Ari Sigurjónsson, Elísabet Pétursdóttir, Þorvaldur Guðjónsson, Tinna Heimisdóttir, Bjarki Sigurjónsson og Hulda Valdís Valdimarsdóttir Fundur settur klukkan: 12:16 1. Fræðslunefnd - Tinna er búin að bera hitan og þungann af þessari nefnd, margir þátttakendur í nefndinni sem eru mjög uppteknir í öðrum verkefnum. - Stuðboltar verkefnið var kynnt á hádegisverðarfundi 23. febrúar. - Barnalýðræði er fyrirhugað sem næsta fræðsla og dagsetning kemur síðar einnig vangaveltur með að einstaklingar sem koma úr NY ferð og kynna starfsemina og verkefnin sem þau fá kynningu á. - Vangaveltur með könnun til félagsmanna um áhuga á hádegisverðarfundum. Ástæðan er dræm þátttaka á hádegisverðarfundi - Guðmundur Ari talar um verkefni sem hann er að vinna sem er námskeið uppúr bók sem hann gaf út. Umræður áttu sér stað um hvort að…
Read More
Fundur stjórnar 01.02.2017

Fundur stjórnar 01.02.2017

Skýrslur og fundargerðir
Staðsetning: Kjarvalsstaðir Mættir: Guðmundur Ari Sigurjónsson, Halldór Hlöðversson, Þorvaldur Guðjónsson, Tinna Heimisdóttir og Hulda Valdís Valdimarsdóttir Fundur settur klukkan: 12:16 1. Fræðslunefnd a. Haldin var fræðsla „Stafræn borgaravitund – Starfsmaðurinn og snjallsíminn“ 26. janúar 2017 sem gekk mjög vel. Mættu talsvert færri en voru búnir að boða komu sína á Facebook. Það mættu 14. Fræðslan var haldin á Hressó og það reyndist betur en að vera á Hressó. Aðgengi gott fyrir barnavagna og hjólastóla. b. Næsta fræðsla er áætluð í febrúar og þar verður fókusinn á barna- og unglingalýðræði. Stefnum á að virkja frístundaheimilin til að mæta líka á þá fræðslu. 2. Ferðanefnd a. Fylltist strax í ferðina og 3 lentu á biðlista b. Búið að halda skipulagsfund c. Verið að vinna í dagskrá í samráði við FÍÆT og samstarfsaðila…
Read More

Fundur stjórnar 04.01.2017

Fréttir, Skýrslur og fundargerðir
Staðsetning: Kjarvalsstaðir Mættir: Guðmundur Ari Sigurjónsson, Bjarki Sigurjónsson, Halldór Hlöðversson, Þorvaldur Guðjónsson, Tinna Heimisdóttir og Hulda Valdís Valdimarsdóttir Fundur settur klukkan: 12:10   Fræðslunefnd Fræðsluáætlun á vorönn Fræðslunefnd fundar 12. janúar og stillir upp fræðsluáætlun fram að vori Ferðanefnd Skráning hafin í fræðsluferð til Eistlands Fundur styrkþega 5. janúar Inntaka nýrra félaga  Jón Grétar Þórsson Húsið Hafnarfirði Umsjónamaður Hópastarfs í ungmennahúsi Einhverjir áfangar við HÍ/stúdentspróf 9 ár og hálft ár Sveinborg Petrína Jensdóttir Húsið ungmennahús Leiðbeonamdi í frístund Er í námi í tómstunda og félagsmálafræði 6 mánuðir hér en hef unnið l mikið með fötluðum Jóhanna Aradóttir Tómstundaheimilið Frístund Umsjónarmaður Tómstunda- og félagsmálafræði 7 og hálft ár í núverandi starfi. Heiða Hrönn Harðardóttir Reykjavíkurborg Umsjónarmaður félagsstarfs Tómstunda- og félagsmálafræði 10 mánuðir   Bootcamp verkefnið Fundur með ráðgjafahóp 9. janúar og…
Read More

Skýrsla stjórnar FFF starfsárið 2015/2016

Skýrslur og fundargerðir
Starfsárið 2015/2016 var viðburðarríkt ár hjá Félagi fagfólks í frítímaþjónustu. Á aðalfundi FFF 2015 var ákveðið að setja kraft í alþjóðleg samstarfsverkefni og sækja um styrk hjá Evrópu unga fólksins sem myndi gefa félaginu kost á að ráða starfsmann og vinna markvisst að aukningu gæða í frístundastarfi á Íslandi í samstarfi við hin Norðurlöndin. Fyrir utan hádegisfundi og aðkomu FFF af ráðstefnum má segja að mesti þunginn í starfi félagsins á starfsárinu hafi verið á bakvið tjöldin við myndun tengslanets, vinnu að verkefnum og umsóknagerð um styrki sem við munum vonandi njóta góðs af með öflugum verkefnum á næstu árum. Stjórnin fundaði mánaðarlega fyrsta miðvikudag hvers mánaðar og formaður fékk greidd verkefnastjórnunarlaun til að vinna að undirbúningi og gerð umsóknar um Strategic Partnership verkefni sem skiluð var inn í lok…
Read More

Aðalfundur FFF 2016

Skýrslur og fundargerðir
Aðalfundur Félag fagfólks í frítímaþjónustu Fundargerð 19. maí 2016 Stungið upp á Guðmundi Ara Sigurjónssyni sem fundarstjóra – samþykkt. Stungið upp á Bjarka Sigurjónssyni sem fundarritara – samþykkt. Skýrsla stjórnar og skýrsla hópa og nefnda flutt af Formanni. Guðmundur Ari fór yfir ársskýrsluna og gerði verkum vetrarins skil. Haldnir voru 9 formlegir fundir á árinu auk funda sem snéru að evrópustyrktarverkefni Varamaðurinn Hulda Valdís kynnti fyrir félagsmönnum íðorðanefndina og handbókarvinnu sem er búið að vera að vinna að undanfarið. Félagið fékk styrk frá Málræktarsjóð í fyrrra og aftur núna í ár. Guðmundur dróg svo saman árið og kynnti framtíðar sín og væntingar stjórnar til komandi tíma. Skýrsla samþykkt einróma Reikningar félagsins Bjarki kynnti fyrir félagsmönnum ársreikningafélagsins 2015 í fjarveru Elísabetar gjaldkera. Ársreikningar skila hagnaði uppá 167.190 kr. Reikningar samþykktir einróma…
Read More
Fundargerð stjórnar 12. nóvember 2015

Fundargerð stjórnar 12. nóvember 2015

Skýrslur og fundargerðir
Fundur stjórnar FFF 12. nóvember 2015 í Hinu húsinu Mættir: Guðmundur Ari, Elísabet, Bjarki og Guðrún Björk Fræðslunefnd Fyrsti fundur fræðslunefndar fimmtudaginn 12. nóvember 2015 klukkan 12:30. Fimm meðlimir félagsins skipa nefndina. Guðrún Björk Freysteinsdóttir, Guðmundur Ari Sigurjónsson, Hrefna Þórarins, Þórunn Vignisdóttir. Það eru hugmyndir á lofti með að keyra kompás námskeið á næsta ári. Frítíminn er okkar fag Stjórnin ræddi um stöðu Frístundaheimilinna. Það er þörf á því að ýta undir fagstarf með fræðslu og umræðu. Styrkja vettvanginn fyrir starfsfólk frístundaheimila. Hugmynd er að keyra námskeið og auka samtalsvettvang fyrir starfsfólk frístundaheimila  heilt yfir. Stjórnin sammælist um að veita þessum starfsvettvangi byr. Guðmundur Ari sendir út póst á sveitafélög til að fá upplýsingar um starfsemi frístundaheimila. IFS Norden Fritidsforum bauð Eygló og Árna út. Svíar ætla að halda utan um…
Read More

Aðalfundur FFF – 28. maí 2015

Skýrslur og fundargerðir, Uncategorized
Aðalfundur Félag fagfólks í frítímaþjónustu Fundargerð 28. maí 2015 Stungið upp á Steingerði Kristjánsdóttur sem fundarstjóra – samþykkt. Stungið upp á Bjarka Sigurjónssyni sem fundarritara – samþykkt. Fundarstjóri stiklaði á stóru og fór yfir síðustu 10 ár félagsins. Uppá dag eru 10 ár liðin síðan félagið var stofnað. Skýrsla stjórnar og skýrsla hópa og nefnda flutt af Formanni. Haldir voru 8 formlegir fundir á árinu auk funda sem snéru að undirbúningi fyrir vettvangsferð FFF til Svíþjóðar. Formaður fór yfir markmið félagsins sem stjórnin setti sér í upphafi. Fræðslumál Reynslunámsnámskeið Fimm litla kompás námskeið á haustönn Halda tvo hádegisfundi á önn Gera skráningu á námskeið gagnvirk Halda námskeið í samstarfi við Háskólann Skoða leiðir til að fjármagna æskulýðshandbók Markaðsmál Vera virk í markaðssetningu á félaginu og starfsemi þess Senda bréf á…
Read More

Fundargerð stjórnar – 16. apríl 2015

Skýrslur og fundargerðir, Uncategorized
Félaga umsóknir Hrafnhildur Kristbjörnsdóttir -  samþykkt Ásgerður Breiðfjörð Ólafsdóttir – samþykkt Þórunn Vignisdóttir – Samþykkt Adda Steina Haraldsdóttir – Samþykkt Björn Þór Jóhannsson – samþykkt   Afmælisaðalfundur Félagið er 10 ára Aðalfundur er 28. Maí. Það þarf að boða til hans skriflega 30 dögum fyrir. Lagabreytingar þurfa að skila sér til stjórnar 3 vikum áður. Lagabreytingar þurfa að bera félagsmönnum 2 vikum áður Dagskrá fundar verður hefðbundin dagskrá eins og í fyrra en einnig næstu skref í  alþjóðasamskiptum og lagabreytingar er varða félagaaðildarreglur.   Svíþjóðarferðin Stjórnin er mjög ánægð með ferðina og þátttakendur
Read More

Fundargerð stjórnar 5. janúar 2015

Skýrslur og fundargerðir, Uncategorized
Fagfélag fólks í frítímaþjónustu, fundur 5. janúar 2015 í Hinu húsinu kl. 12:00-13:00 Mættir: Guðmundur Ari, Heiðrún, Bjarki og Elísabet       Undirritun stjórnarskipta Það hefur gengið erfiðlega að ganga frá stjórnarskiptum. Þau hafa ekki verið gerð formlega í langan tíma en því verður nú breytt og gengið frá nauðsynlegum undirritunum og pappírsmálum sem þessu fylgja. Umsókn í félagið Alls hafa 10 einstaklingar sem sótt um félagaaðild frá síðasta stjórnarfundi. Voru þessar umsóknir teknar fyrir á fundinum: - Særós Rannveig Björnsdóttir        samþykkt - Andrea Marel                                 samþykkt - Sandra Gísladóttir                         samþykkt - Lovísa Hafsteinsdóttir          …
Read More

Fundargerð stjórnar 13. október 2014

Skýrslur og fundargerðir, Uncategorized
Fagfélag fólks í frítímaþjónustu, fundur 13. október 2014 í Frostaskjóli kl. 13:00-14:00 Mættir: Guðmundur Ari, Hulda, Bjarki og Elísabet 1. Umsókn til EUF Umsókninni var skilað. Við hittumst tvisvar sinnum frá því að síðastu fundur stjórnar var haldinn og unnum að umsókninni. Stjórnin bíður spennt eftir svörum frá EUF. 2. Litli Kompás Nýbúið að halda námskeið sem var vel heppnað. Það voru um 20 manns sem sóttu námskeiðið að þessu sinni sem fram fór í Hlöðunni við Gufunesbæ fimmtudaginn 9. október kl. 13.00 – 17.00. Það kom fyrirspurn frá starfsfólki sem starfar í frístundaheimili um hvort að það væri möguleiki að halda námskeið fyrir hádegi svo að starfsfólk frístundaheimilia komist á fræðslu. Elísabet kemur því í kring. 3. Íslenskar æskulýðsrannsóknir Var færð til 24. nóvember. Félag fagfólks í frítímaþjónustu tók…
Read More