Skýrsla stjórnar FFF starfsárið 2015/2016

Skýrslur og fundargerðir
Starfsárið 2015/2016 var viðburðarríkt ár hjá Félagi fagfólks í frítímaþjónustu. Á aðalfundi FFF 2015 var ákveðið að setja kraft í alþjóðleg samstarfsverkefni og sækja um styrk hjá Evrópu unga fólksins sem myndi gefa félaginu kost á að ráða starfsmann og vinna markvisst að aukningu gæða í frístundastarfi á Íslandi í samstarfi við hin Norðurlöndin. Fyrir utan hádegisfundi og aðkomu FFF af ráðstefnum má segja að mesti þunginn í starfi félagsins á starfsárinu hafi verið á bakvið tjöldin við myndun tengslanets, vinnu að verkefnum og umsóknagerð um styrki sem við munum vonandi njóta góðs af með öflugum verkefnum á næstu árum. Stjórnin fundaði mánaðarlega fyrsta miðvikudag hvers mánaðar og formaður fékk greidd verkefnastjórnunarlaun til að vinna að undirbúningi og gerð umsóknar um Strategic Partnership verkefni sem skiluð var inn í lok…
Read More

Aðalfundur FFF 2016

Skýrslur og fundargerðir
Aðalfundur Félag fagfólks í frítímaþjónustu Fundargerð 19. maí 2016 Stungið upp á Guðmundi Ara Sigurjónssyni sem fundarstjóra – samþykkt. Stungið upp á Bjarka Sigurjónssyni sem fundarritara – samþykkt. Skýrsla stjórnar og skýrsla hópa og nefnda flutt af Formanni. Guðmundur Ari fór yfir ársskýrsluna og gerði verkum vetrarins skil. Haldnir voru 9 formlegir fundir á árinu auk funda sem snéru að evrópustyrktarverkefni Varamaðurinn Hulda Valdís kynnti fyrir félagsmönnum íðorðanefndina og handbókarvinnu sem er búið að vera að vinna að undanfarið. Félagið fékk styrk frá Málræktarsjóð í fyrrra og aftur núna í ár. Guðmundur dróg svo saman árið og kynnti framtíðar sín og væntingar stjórnar til komandi tíma. Skýrsla samþykkt einróma Reikningar félagsins Bjarki kynnti fyrir félagsmönnum ársreikningafélagsins 2015 í fjarveru Elísabetar gjaldkera. Ársreikningar skila hagnaði uppá 167.190 kr. Reikningar samþykktir einróma…
Read More
Fundargerð stjórnar 12. nóvember 2015

Fundargerð stjórnar 12. nóvember 2015

Skýrslur og fundargerðir
Fundur stjórnar FFF 12. nóvember 2015 í Hinu húsinu Mættir: Guðmundur Ari, Elísabet, Bjarki og Guðrún Björk Fræðslunefnd Fyrsti fundur fræðslunefndar fimmtudaginn 12. nóvember 2015 klukkan 12:30. Fimm meðlimir félagsins skipa nefndina. Guðrún Björk Freysteinsdóttir, Guðmundur Ari Sigurjónsson, Hrefna Þórarins, Þórunn Vignisdóttir. Það eru hugmyndir á lofti með að keyra kompás námskeið á næsta ári. Frítíminn er okkar fag Stjórnin ræddi um stöðu Frístundaheimilinna. Það er þörf á því að ýta undir fagstarf með fræðslu og umræðu. Styrkja vettvanginn fyrir starfsfólk frístundaheimila. Hugmynd er að keyra námskeið og auka samtalsvettvang fyrir starfsfólk frístundaheimila  heilt yfir. Stjórnin sammælist um að veita þessum starfsvettvangi byr. Guðmundur Ari sendir út póst á sveitafélög til að fá upplýsingar um starfsemi frístundaheimila. IFS Norden Fritidsforum bauð Eygló og Árna út. Svíar ætla að halda utan um…
Read More

Aðalfundur FFF – 28. maí 2015

Skýrslur og fundargerðir, Uncategorized
Aðalfundur Félag fagfólks í frítímaþjónustu Fundargerð 28. maí 2015 Stungið upp á Steingerði Kristjánsdóttur sem fundarstjóra – samþykkt. Stungið upp á Bjarka Sigurjónssyni sem fundarritara – samþykkt. Fundarstjóri stiklaði á stóru og fór yfir síðustu 10 ár félagsins. Uppá dag eru 10 ár liðin síðan félagið var stofnað. Skýrsla stjórnar og skýrsla hópa og nefnda flutt af Formanni. Haldir voru 8 formlegir fundir á árinu auk funda sem snéru að undirbúningi fyrir vettvangsferð FFF til Svíþjóðar. Formaður fór yfir markmið félagsins sem stjórnin setti sér í upphafi. Fræðslumál Reynslunámsnámskeið Fimm litla kompás námskeið á haustönn Halda tvo hádegisfundi á önn Gera skráningu á námskeið gagnvirk Halda námskeið í samstarfi við Háskólann Skoða leiðir til að fjármagna æskulýðshandbók Markaðsmál Vera virk í markaðssetningu á félaginu og starfsemi þess Senda bréf á…
Read More

Fundargerð stjórnar – 16. apríl 2015

Skýrslur og fundargerðir, Uncategorized
Félaga umsóknir Hrafnhildur Kristbjörnsdóttir -  samþykkt Ásgerður Breiðfjörð Ólafsdóttir – samþykkt Þórunn Vignisdóttir – Samþykkt Adda Steina Haraldsdóttir – Samþykkt Björn Þór Jóhannsson – samþykkt   Afmælisaðalfundur Félagið er 10 ára Aðalfundur er 28. Maí. Það þarf að boða til hans skriflega 30 dögum fyrir. Lagabreytingar þurfa að skila sér til stjórnar 3 vikum áður. Lagabreytingar þurfa að bera félagsmönnum 2 vikum áður Dagskrá fundar verður hefðbundin dagskrá eins og í fyrra en einnig næstu skref í  alþjóðasamskiptum og lagabreytingar er varða félagaaðildarreglur.   Svíþjóðarferðin Stjórnin er mjög ánægð með ferðina og þátttakendur
Read More

Fundargerð stjórnar 5. janúar 2015

Skýrslur og fundargerðir, Uncategorized
Fagfélag fólks í frítímaþjónustu, fundur 5. janúar 2015 í Hinu húsinu kl. 12:00-13:00 Mættir: Guðmundur Ari, Heiðrún, Bjarki og Elísabet       Undirritun stjórnarskipta Það hefur gengið erfiðlega að ganga frá stjórnarskiptum. Þau hafa ekki verið gerð formlega í langan tíma en því verður nú breytt og gengið frá nauðsynlegum undirritunum og pappírsmálum sem þessu fylgja. Umsókn í félagið Alls hafa 10 einstaklingar sem sótt um félagaaðild frá síðasta stjórnarfundi. Voru þessar umsóknir teknar fyrir á fundinum: - Særós Rannveig Björnsdóttir        samþykkt - Andrea Marel                                 samþykkt - Sandra Gísladóttir                         samþykkt - Lovísa Hafsteinsdóttir          …
Read More

Fundargerð stjórnar 13. október 2014

Skýrslur og fundargerðir, Uncategorized
Fagfélag fólks í frítímaþjónustu, fundur 13. október 2014 í Frostaskjóli kl. 13:00-14:00 Mættir: Guðmundur Ari, Hulda, Bjarki og Elísabet 1. Umsókn til EUF Umsókninni var skilað. Við hittumst tvisvar sinnum frá því að síðastu fundur stjórnar var haldinn og unnum að umsókninni. Stjórnin bíður spennt eftir svörum frá EUF. 2. Litli Kompás Nýbúið að halda námskeið sem var vel heppnað. Það voru um 20 manns sem sóttu námskeiðið að þessu sinni sem fram fór í Hlöðunni við Gufunesbæ fimmtudaginn 9. október kl. 13.00 – 17.00. Það kom fyrirspurn frá starfsfólki sem starfar í frístundaheimili um hvort að það væri möguleiki að halda námskeið fyrir hádegi svo að starfsfólk frístundaheimilia komist á fræðslu. Elísabet kemur því í kring. 3. Íslenskar æskulýðsrannsóknir Var færð til 24. nóvember. Félag fagfólks í frítímaþjónustu tók…
Read More

Fundargerð stjórnar – 2. nóvember 2014

Skýrslur og fundargerðir, Uncategorized
Margrét kynnti heimsráðstefnu um tómstundastarf í Azerbijan sem hún sótti Upplifun hennar var hversu framalega við stöðndum. Við erum framalega í jafréttismálum.  Það þarf að skapa vettvang fyrir beina þátttöku ungmenna og ung fólks. Minnir á ráðstefnuna 24. nóvember. Eitt af þemunum er stefnumótun. Umræður um Landsþing Ungmennahús Guðmundur Ari sagði hvernig Landsþingið fór fram og hvernig gekk. Gaman að taka þátt í þessari mótun á þessu nýja starfi. Kynningar í sveitafélögum Umræður um stöðu kynningamála. Við erum með kynningu á Fagfélaginu í Kópavogi 1. Des milli 17 og 19. Amanda er okkar tengiliður. Reynslunámskeiði Tvö skipti af þremur eru búin og Hulda hefur setið þetta og séð um veitingar Einnig hefur Eygló mætt. Það er mikið rætt og miklar umræður skapast. Höfum fengið jákvæðar upplifanir og umsagnir um þetta…
Read More

Fundargerð stjórnar 1. september 2014

Skýrslur og fundargerðir, Uncategorized
Fagfélag fólks í frítímaþjónustu, Fundur 1. september 2014 í Selinu kl. 12:00-12:56 Mættir: Guðmundur Ari, Hulda, Bjarki, Heiðrún, Elísabet og Katrín 1. Veitingastefna Stjórnar FFF - Það kom upp fyrirspurn á síðasta aðalfundi Stjórnin um útlagðan kostnað í veitingar. - Stjórn tók upp umræðuna og sammældist um að eðlilegt væri að sá sem heldur fundinn leggi út fyrir veitingum og að félagið mundi endurgreiða honum. Fundir fara fram í hádeginu og eru stjórnarmenn að nýta frítíma sinn í fundina. Veitingar eiga þó að vera hóflegar. 2. Umsóknir um félagsaðild - Sigurleif Kristmannsdóttir - samþykkt er með tómstundafræðimenntun og starfsreynslu. - Unnur Ýr kristjánsdóttir samþykkt er með tómstundafræðimenntun   Alls eru 9 nýjir félagar skráðir á þessu starfsári og bjóðum við þá alal hjartanlega velkomna í            félagið.…
Read More

Starfsdagur stjórnar 19. ágúst 2014

Skýrslur og fundargerðir, Uncategorized
Fagfélag fólks í frítímaþjónustu, starfsdagur 19. ágúst 2014 í á Kex Hostel kl. 09:00-12:25 Mættir: Guðmundur Ari, Hulda, Bjarki, Heiðrún, Elísabet og Katrín 1. Farið yfir verkefni sumarsins Sendar voru hamingjuóskir ásamt kynningarbréfi á alla nýútskrifaða tómstundafræðinga um fagfélagið. Nú þegar hafa 6 nýútskrifaðir tómstundafræðingar skráð sig í félagið. Hulda setti sig í samband við Erlend hjá Menntamálaráðuneytinu um fund með nýrri stjórn í september. Elísabet skoðaði möguleika á að senda einstakling á Kompás námskeið í Búdapest. Umsóknafrestur er 1. október og munum við hvetja félagsmenn til að sækja um svo hæfur kompás þjálfari sé innan raða fagfélagsins. Ari kynnti sér styrkjarmöguleika fyrir námsferð FFF til útlanda og kynnti styrkjamöguleika EUF sem mundu henta til að fjármagna verkefnið. 2. Fræðslunefnd Hulda greindi frá starfi fræðslunefndarinnar sem vinnur hörðum höndum við að útbúa fræðsluáætlun…
Read More