TÓMSTUNDA OG FÉLAGSMÁLAFRÆÐINGAR ÚTSKRIFAST

Fréttir, Uncategorized
Gaman er að segja frá því að síðastliðinn laugardag 24.júní útskrifaði Kennaraháskóli Íslands ellefu tómstunda og félagsmálafræðinga. Áður var búið að útskrifa þrjá tómstunda og félagsmálafræðinga árinu áður. Nú eru sem sagt fjórtán tómstunda og félagsmálafræðingar sem fengið hafa sína menntun hér á landi. Von er að enn bætist í hópinn við október útskrift Kennaraháskólans. Til hamingju með útskriftina og verið velkomin í hópinn.
Read More

ÁVARP STJÓRNAR

Fréttir, Uncategorized
Félag fagfólks í frítímaþjónustu (FFF)  var stofnað 28. maí árið 2005. Um markmið félagsins er hægt að lesa í lögum þess. Stjórn félags fagfólks í frítímaþjónustu er skipuð fólki með langa reynslu af frítímastarfí á vegum sveitarfélaga og starfa stjórnarmeðlimir í Kópavogi, Seltjarnarnesi og í Reykjavík. Stjórn félagsins tekur við ábendingum og fyrirspurnum um félagið. Félagsmenn um þessar mundir eru 35 talsins. Markmið stjórnarinnar fyrir næsta starfsár eru: Að félagsmönnum fjölgi í að minnsta kosti 70. Að setja okkur í samband og samvinnu við sambærileg fagfélög á Norðurlöndum. Að halda samstarfsfund í haust með stjórn FÍÆT, SAMFÉS. Að FFF fari út á landsbyggðina og kynni félagið fyrir bæjarstjórnum og starfsfólki í frítímaþjónustu viðkomandi staða. Stjórn félagsins vinnur starfsáætlun í sem er í samhljómi við markmið félagsins sem fram koma í lögum þess. Allar nánari upplýsingar veitir stjórnin fúslega í…
Read More