Starfsdagur stjórnar 31.08.2016

Fræðsluáætlun, Fréttir
Staðsetning: KEX Hostel Mættir: Guðmundur Ari Sigurjónsson, Þorvaldur Guðjónsson, Bjarki Sigurjónsson, Tinna Heimisdóttir, Hulda Valdís Valdimarsdóttir Fundur settur klukkan: 10:00 Farið yfir stöðuna á Bootcamp for youth workers - strategic partnership verkefni Fyrstu fundur í nóvember Fundur með EUF um fjármagn seinna í dag Þurfum að mynda verkefnahópinn 7 manns FFF, fulltrúar vettvangsins og fræðasamfélagsins Óska eftir tilnefningu frá Menntavísindasviði á 2 einstaklingum FFF -> Valdi, Ari og Hulda Þóra Melsted frá frístundaheimilum Særós Rannveig Björnsdóttir Starfsmannamál -> Verkefnastjóri Verkefnastjóri heldur utan um tímana sína Hámark 40 tímar á mánuði nema að stjórn samþykki annað Tímakaup 5000 krónur Guðmundur Ari er ráðinn verkefnastjóri fram til áramóta Ferðanefnd Meðlimir: Guðmundur Ari Sigurjónsson, Unnur Ýr Kristinsdóttir, Hrafnhildur Gísladóttir, Elva Björg Pálsdóttir, Laufey Sif Ingólfsdóttir og Magnús Guðmundsson Umsóknarfrestur: október Áfangastaður: Eistland Markmið:…
Read More

Fundur stjórnar 08.06.2016

Fræðsluáætlun, Fréttir
Staðsetning: Kjarvalsstaðir Mættir: Guðmundur Ari Sigurjónsson, Elísabet Pétursdóttir, Bjarki Sigurjónsson, Þorvaldur Guðjónsson, Halldór Hlöðversson, Tinna Heimisdóttir, Hulda Valdís Valdimarsdóttir Fundur settur klukkan: 12:00 Ný stjórn boðin velkomin Fundargerð aðalfundar 2016 undirrituð Eyðublöð um breytingu á stjórn og prófkúru undirrituð Kynning á verkefnum FFF Kynning á fjármálum Mikilvægt að gera úttekt á fjármálum og sundurliða verkefnin í Excel Ný stjórn skipti með sér hlutverkum Gjaldkeri: Elísabet Pétursdóttir Ritari: Bjarki Sigurjónsson Aðstoðarmaður gjaldkera: Bjarki Sigurjónsson Varaformaður: Þorvaldur Guðjónsson Meðstjórnandi: Halldór Hlöðversson Starfsáætlun stjórnar Hugmyndir um starfsdag á hausti. Ákveðið að fresta ákveðnum hlutum vegna óvissu varðandi styrk. Ef að Fagfélagið fær styrkinn verður boðað til aukafundar. Markmið (Frestað) Verkefni sumarsins Koma heimasíðu í stand Undirbúa góða kynningu í haust Fræðslunefnd Ferðanefnd Aukafundur ef að fagfélagið fær styrk frá EUF Setja upp exelskjal…
Read More

Skýrsla stjórnar FFF starfsárið 2015/2016

Skýrslur og fundargerðir
Starfsárið 2015/2016 var viðburðarríkt ár hjá Félagi fagfólks í frítímaþjónustu. Á aðalfundi FFF 2015 var ákveðið að setja kraft í alþjóðleg samstarfsverkefni og sækja um styrk hjá Evrópu unga fólksins sem myndi gefa félaginu kost á að ráða starfsmann og vinna markvisst að aukningu gæða í frístundastarfi á Íslandi í samstarfi við hin Norðurlöndin. Fyrir utan hádegisfundi og aðkomu FFF af ráðstefnum má segja að mesti þunginn í starfi félagsins á starfsárinu hafi verið á bakvið tjöldin við myndun tengslanets, vinnu að verkefnum og umsóknagerð um styrki sem við munum vonandi njóta góðs af með öflugum verkefnum á næstu árum. Stjórnin fundaði mánaðarlega fyrsta miðvikudag hvers mánaðar og formaður fékk greidd verkefnastjórnunarlaun til að vinna að undirbúningi og gerð umsóknar um Strategic Partnership verkefni sem skiluð var inn í lok…
Read More

Aðalfundur FFF 2016

Skýrslur og fundargerðir
Aðalfundur Félag fagfólks í frítímaþjónustu Fundargerð 19. maí 2016 Stungið upp á Guðmundi Ara Sigurjónssyni sem fundarstjóra – samþykkt. Stungið upp á Bjarka Sigurjónssyni sem fundarritara – samþykkt. Skýrsla stjórnar og skýrsla hópa og nefnda flutt af Formanni. Guðmundur Ari fór yfir ársskýrsluna og gerði verkum vetrarins skil. Haldnir voru 9 formlegir fundir á árinu auk funda sem snéru að evrópustyrktarverkefni Varamaðurinn Hulda Valdís kynnti fyrir félagsmönnum íðorðanefndina og handbókarvinnu sem er búið að vera að vinna að undanfarið. Félagið fékk styrk frá Málræktarsjóð í fyrrra og aftur núna í ár. Guðmundur dróg svo saman árið og kynnti framtíðar sín og væntingar stjórnar til komandi tíma. Skýrsla samþykkt einróma Reikningar félagsins Bjarki kynnti fyrir félagsmönnum ársreikningafélagsins 2015 í fjarveru Elísabetar gjaldkera. Ársreikningar skila hagnaði uppá 167.190 kr. Reikningar samþykktir einróma…
Read More