Fundur stjórnar 3. júní 2013

Skýrslur og fundargerðir, Uncategorized
FFF-fundur 3. júní 2013 Mættir: Hulda, Guðmundur Ari, Bjarki og Helgi. Elísabet og Guðrún forfallaðar. Nýir í stjórn: Bjarki, Guðmundur Ari og Nilsína eru ný í stjórn. Velkomin! Aðgangur að gögnum: Nýliðar þurfa að fá aðgang að gögnum félagsins sem vistuð eru á drop-boxi. Helgi til aðstoðar með það. Fundatími: Þarf að taka málið upp í haust þegar vinnutími allra er orðin ljós en fundir boðaðir á sama tíma og verið hefur þar til annað kemur í ljós. Kompás-samantekt: Nú ættu allir reikningar að hafa skilað sér og því hægt að taka allan kostnað saman. Helgi gerir það og verður í sambandi við Huldu varðandi þetta. Hulda vinnur greinargerð í samráði við Elísabetu til að skila inn vegna styrkjar en fyrir liggur hugmynd um að fara í samstarf við Æskulýðsvettvanginn með námskeið/vinnustofur næsta vetur. Heimasíðumál:…
Read More