Fundargerð stjórnar 25. mars 2014

Skýrslur og fundargerðir, Uncategorized
Fundur 25. mars 2014 í Miðbergi kl. 12 Mættir: Hulda, Bjarki, Guðmundur Ari, Elísabet og Guðrún. 1. Farið yfir stöðu verkefna af síðasta fundi: Verkefni almennt í góðum farvegi. 2. Rukkun félagsgjalda: Málinu vísað til næta fundar þar sem Helgi er ekki á fundinum. 3. Aðalfundur Fagfélagsins: Verður líklegast fimmtudaginn 22. maí n.k. en  stjórn hefur 20. maí til vara. Tímasetningin verður sú sama og undanfarin ár eða kl. 17-19. Einnig væri gott ef fólk gæti haft lausan tíma eftir fundinn til að stefna á góða stund saman. Boða verður aðalfund með 30 daga fyrirvara og kynna verður lagabreytingar fyrir félagsmönnum með 2 vikna fyrirvara en senda á stjórn með 3 vikna fyrirvara. Stjórn þarf að auglýsa eftir framboðum til stjórnar. Send verður út gjöf til félagsmanna þar sem fundarboð aðalfundar…
Read More

Fundur stjórnar 11. febrúar 2014

Skýrslur og fundargerðir, Uncategorized
Fagfélag fólks í frítímaþjónustu, 11. febrúar 2014 í Frostaskjóli kl. 12:00-13:00 Mættir: Hulda, Bjarki, Ari og Guðrún. 1. Fræðslumál Endurskoða þarf form á skráningum á námskeið. Athuga hvort hægt er að hafa á heimasíðu í staðinn fyrri að skráð sem með tölvupósti. Umræður. Önnur tilraun verður gerð í haust með námskeiðið "leiðbeinandinn í reynslunámi". 2. Kompás Vantar leiðbeinendur til að vera með námskeið og því hugmyn að halda lengra námskeið fyrir þá sem hafa áhuga á að leiðbeina á styttri námskeiðum. Sspurning um að fara í samstarf við Æskylýðsvettvanginn varðandi það að flytja inn leiðbeinanda sem hefur tilskilin réttindi. Umræður um útfærslu. Hulda skoðar þetta betur með Elísabetu. 3. Vinnuhópur vegna samvinnu og markmiðasetningar FFF Funduðu í síðustu viku, Ari, Magga og Árni hittust. Bjarki er kominn inn í stað Magga sem hefur sagt…
Read More

Fundur stjórnar 14. janúar 2014

Skýrslur og fundargerðir, Uncategorized
Fagfélag fólks í frítímaþjónustu - 14. janúar 2014 Ársel kl. 12:00 Mættir: Hulda, Bjarki, Helgi, Guðrún og Ari. 1. Fræðslumál Umræða um námskeið á næstunni. Samstarf við HÍ er að koma vel út fyrir félagsmenn. 2. Litli kompás Búið að gefa út á íslensku og MMR með kynningu 31. jan. Beðið er eftir frekari upplýsingum. 3. Veggspjald Umræður um útfærslu og framkvæmd. Ertu fagmaður? gæti verið yfirskriftin. Bjarki heldur áfram þessari vinnu ásamt Ara. 4. Vinnuhópur vegna samvinnu og markmiðasetningar FFF Er fullmótaður með Ara, Margréti Sigurðardótta, Andrea Marel, Árni Guðmundsson, Magnús Sigurjón Guðmundsson og Jóhanna Aradóttir. Áætlaðir eru þrír fundir á næstu þremur vikum og planið er að að hittast og fara yfir hvað fólki finnst og kynna niðurstöðurnar á næsta aðalfundi.  Umræður. 5. Umsóknir Farið yfir umsóknir sem…
Read More

Fundur stjórnar 12. nóvember 2013

Skýrslur og fundargerðir, Uncategorized
Félag fagfólks í frítímaþjónustu, fundur 12. nóvember kl. 12 í Selinu Mættir: Guðmundur Ari, Hulda, Elísabet, Bjarki, Helgi og Guðrún Björk. Fundur í MMR - gekk vel, farið var yfir mörg mál. Litli Kompás er vinnuheitið á Compasito-útgáfa senm kemur út eftir áramót. Kynning á "Ekki meir" verkefninu, komin ný útgáfa af Verndum þau bókinni, "Ekki hata" er verkefni sem beint er geg hatursumræða á netmiðlum - Saft og fleiri með í því. Umræður um verkefnin framundan og styrkjamál. Rannís sér nú um öll styrkjamál Æskulýðsráðs. Fræðsluáætlun – búið er að vinna drög af fræðslunefnd. Fjögur stutt Kompásnámskeið, tvö önnur námskeið í samstarfi við HÍ (leiklist með börnum í frístundastarfi og viðburða- og verkefnastjórnun). Einnig er verið að skoða námskeið um reynslunám í samstarfi við Áskorun. Umræður. Bjarki og Ari komu með hugmynd um að færa kenningar…
Read More

Fræðsluáætlun 2013 klár!

Fræðsluáætlun, Uncategorized
Þá er fræðsluáætlun FFF loksins tilbúin. Nú þegar hefur verið haldinn einn hádegisverðarfundur þar sem Steingerður Kristjánsdóttir fjallaði um hugmyndafræði þjónandi forystu (servant leadership) og var það áhugavert umfjöllunarefni sem skapaði góðar umræður hjá þeim sem á hlýddu. Hádegisverðarfundir og Kompás/Compasito námskeið eru fastir liðir hjá okkur og við höldum áfram í vetur að fjalla um reynslunám en nú verður boðið upp á námskeið þar sem viðfangsefnið er leiðbeinandinn í reynslunámi. Einnig verða spennandi námskeið um hvernig hægt er að nýta leiklist og aðferðarfræði verkefnisstjórnunar í frístundastarfi. Hádegisverðarfundir/smiðjur Viðfangsefni: Allt eftir stemmingunni hverju sinni. Hvenær: Nóvember, febrúar, apríl og ágúst. Staðsetning: Mismunandi – auglýst sérstaklega. Skráning: Með tölvupósti á fagfelag@fagfelag.is. Verð: Félagsmönnum og öðrum gestum að kostnaðarlausu. Kompás og Compasito – stutt kynningarnámskeið Samstarf FFF, Æskulýðsvettvangsins og Mennta- og menningarmálaráðuneytis.…
Read More

Fræðslufundur 27. nóvember – Að vera leiðtogi er að vera mannlegur

Fréttir, Uncategorized
Undanfarin ár hefur Félag fagfólks í frítímaþjónustu staðið fyrir hádegisverðarfundum þar sem félagsmönnum og öðrum áhugasömum gefst kostur á fræðslu og umræðum yfir snarli. Þátttaka í fundunum er öllum að kostnaðarlausu en fundargestir geta keypt hádegisverð ef þeir óska. Fyrsti hádegisverðarfundur FFF verður miðvikudaginn 27. nóvember kl. 12. Þá mun Steingerður Kristjánsdóttir, verkefnastjóri hjá skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar, fjalla um þjónandi forystu í frístundastarfi undir yfirskriftinni "Að vera leiðtogi er að vera mannlegur". Fundurinn verður á Sólon, Bankastræti 7a, 2. hæð. Við hvetjum félagsfólk til að fjölmenna og taka þátt í umræðum í kjölfar erindisins og bjóða með sér öðrum áhugasömum. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku með því að senda línu á fagfelag@fagfelag.is.  
Read More

Hvað er fagmennska?

Fréttir, Uncategorized
Hvernig sinnum við sem vinnum á vettvangi frítímans starfi okkar af fagmennsku? Hvað þýðir það að sinna starfi sínu af fagmennsku? Í hverju felast fagleg vinnubrögð? Hvernig er hægt að meta og segja til um það hvað telst vera fagmennska og hvað ekki? Í Íslenskri orðabók (2002) er orðið fagmaður skilgreint á þann veg að fagmaður sé sérfræðingur, maður sem sérlærður er til ákveðins verks. En dugar það að læra ákveðið verk eitt og sér til að hægt sé að kallast fagmaður? Já eflaust má svara því játandi upp að vissu marki en það þarf þó meira til. Það þarf að tileinka sér ákveðin gildi í starfinu, gildi sem eru viðurkennd og hægt er að koma sér saman um að skipti máli fyrir fagið og talin eru nauðsynleg til að…
Read More

Starfsdagur stjórnar 11. október 2013

Skýrslur og fundargerðir, Uncategorized
Mættir: Bjarki, Guðrún, Helgi og Hulda. Elísabet og Ari komu þegar liðið var á dagskrána. 1. Stefnumörkum í tóbaksvörum 3-5 mikilvægustu atriðin. Orðræðan þarf að vera um tóbaksvarnir en víða ennþá talað um reyklausa bekki o.s.frv. - tóbakslausir grunnskólar, félagsmiðstöðvar, íþróttafélög, æskulýðsstarf og frístundastarf. Ekki gleyma frístundastarfinu í stóra samhenginu. Einblína þarf á munntóbaksneyslu hjá ungu fólki sem hefur verið að aukast. Gras virðist vera meinlaust í umræðu á mörgum stöðum. 2. Kynningarbæklingurinn. Verðum að fá á öðru formi til að geta unnið í textanum. Helgi tekur að sér að klára málið. 3. Grein um fagmennsku. Stjórn fer drög að grein sem liggja fyrir og umræður um efnið og mögulegar breytingar. 4. Siðareglur/siðanefnd Umræður um siðanefnd og verklag ef upp kemur brot á siðareglum. Umræður um sveitafélögin í þessu samhengi. Umræða um siðferðileg álitamál í…
Read More

Fundargerð stjórnar 8.október 2013

Skýrslur og fundargerðir, Uncategorized
Mættir: Hulda, Guðrún og Bjarki. Ari, Helgi og Elísabet forfölluð. 1. Ferið yfir fundargerð síðasta fundar. 2. Starfdagur á föstudaginn, Guðrún sendir út upplýsingar á miðvikudag. 3. Búið að festa fund 24. október kl. 14:15 í MMR. Bjarki og Hulda komast, Guðrún boðar forföll. Þarf að athuga hvort Helgi,Elísabet og Ari komast ekki örugglega með. 4. Drög að grein um fagmennsku frá Huldu, engar athugasemdir hafa borist. Hulda ítrekar að fólk lesi yfir til að hægt sé að klára á föstudag og setja á heimasíðu. 5. Kynningarbæklingur - Ari búin að uppfæra bæklinginn, flott vinna. Lokayfirferð á starfsdag og svo sér Helgi um að koma í prentun. 6. Facebook síða - gera staðlað svar þegar fólk er að óska eftir inngöngu á síðuna (en félagar bara samþykktir sem vinir) þar sem fram…
Read More