Stofnfundur Félags fagfólks í frítímaþjónustu – FFF

Skýrslur og fundargerðir, Uncategorized
Stofnfundur Félags fagfólks í frítímaþjónustu - FFF Miðbergi, Reykjavík, 28. maí 2005 Dagskrá Skráning stofnfélaga Í upphafi fundar var fundarmönnum boðið að fylla út umsókn um aðild að FFF. Inngangur, setning fundar, kosning fundarstjóra og fundarritara Eygló Rúnarsdóttir bauð fundargesti velkomna og lagði til að Gísli Árni Eggertsson stýrði fundi og Andri Ómarsson ritaði fundargerð stofnfundarins. Það samþykkt með lófaklappi. Gísli Árni tók við stjórn fundarins. Alls eru 28 mættir. Kynning á starfi hópsins Sóley Tómasdóttir kynnti starf hópsins sem vann að undirbúningi og stofnun FFF. Fyrirspurnir – Hópurinn í heild sinni Guðbjörg, nemi í tómstundafræði við KHÍ, spurði um þá sem starfa með öldruðum og fötluðum í frítímanum. Þeir hafa að sjálfsögðu rétt til aðildar að félaginu en starfa hjá Félagsþjónustunni. Lögin kynnt og samþykkt Eygló Rúnarsdóttir kynnti lög…
Read More