Fundur stjórnar fimmtudaginn 8. apríl 2010

Fundur FFF fimmtudaginn 8.apríl að Vallabraut 1.

Mættir: Einar Þórhallsson, Andri Ómarsson, Eygló Rúnarsdóttir, Helga Margrét Guðmundsdóttir , Þröstur Sigurðsson og Jóhannes Guðlaugsson, sem skrifaði fundargerð. Heiðrún Janusar og boðaði forföll.

1. Umsókn í félagið tekin fyrir – Þóra Melsted 161259-2259 samþykkt.

2. Málþing 6.maí

a) Til að halda upp á 5 ára afmælið.

b) Umræður um hvort eigi að finna rauðan þráð eða samhengi með fyrirlestrum, ekki fara um víðan völl um erindi. Hinn almenni félagsmaður hefur ekki tekið við sér.

c) Ákveðið að fresta fram á haustið, gera outcome könnun til að skoða betur áhugan.

d) Föstudagur 17.sept kl. 10-14 og súpa í hádeginu.

e) Hugmynd að fá dr. Broken leg, Katrínu Jakobs, Davíð þór Jónsson, Karl Ágúst Úlfsson, Þórlind Þórlinds, Jón Gunnar Bernburg, Jón Björnsson, Ingibjörgu Valgeirs, Valgerði kona Kára, Ágústu Jóhannsdóttir. Eygló athugar Dr Broken leg til að byrja með.

f) Athuga húsnæði: Kennó (Andri), Grand Hótel (Jói) Íslensk erfðagreining (Helga).

3. Aðalfundur í maí

a) 28.maí

b) Staður Jói

c) Eygló semur drög að pósti til félagsmanna vegna lagabreytinga og klárar skýrslu..

d) Kosning stjórnar: Andri er kosinn til tveggja ára, Einar er áfram, Helga gefur ekki kost á sér, Þröstur gefur ekki kost á sér. Eygló gefur ekki kost á sér. Jói skoðar að gefa kost á sér

e) Tónlistaratriði, Einar athugar

f) Vinnudagur fyrir aðalfund 29.apríl kl. 17 á Akranesi. Eygló talar við Heiðrún.

4. Starfsheiti hjá sveitarfélögum

Frestað

5. Vefritið

Jói klárar.

6. Hádegisverðarfundur

a) 23.apríl, Helga bókar Sesselju Snævarr.

b) Jói bókar húsnæði.

c) Senda út á netinu.

7. Siðareglurammarnir

a) Vegna stafsetningavillu: Jói prentar út í rammana sem til eru og tekur með á aðalfund Samfés.

b) Óska eftir því að Andri uppfærir skjalið.

8. Önnur mál

a) Umræður um tilgang félagsins og hvort opna eigi erindi og vettvangs félagsins fyrir öllum.

b) Ráðstefna gæði eða geymsla, fulltrúa félagsins er boðið. Eygló verður fulltrúi fff í málstofu.

c) Ráðstefna á vegum menntamálaráðun. fulltrúa félagsins er boðið.

d) Erlendur óskaði eftir fundi, athuga hver getur farið fyrir hönd fff.

e) Netföng: Helga: hmg°simnet.is, throstur.sigurdsson vmst.is

f) Jói athugar kynjahlutfall félagsmanna.

g) Þröstur velti upp hugmynd að kynna starfsemi ÍTR og Vinnumálastofnunar í hverfum borgarinnar (Gísli Árni)

h) Athuga fundargerð síðasta aðalfundar vegna kosningaákvæðið, orðun á lagaákvæði um 1 ár í byrjun kosninga.

Næsti fundur á Akranesi 29.apríl kl. 17

Fundi slitið 19.04