Fundur stjórnar 9. september 2008

Fundur í stjórn Félags fagfólks í frítímaþjónustu haldinn í Bústöðum þriðjudaginn 9. september 2008 kl. 17:00.

Mættir 17:00: Eygló, Andri og Jói


1. Fundargerð síðasta fundar leiðrétt

2. Rættu um fjármál félagsins. Staða félagssins er góð.

3. Umræða um ,,Verndum þau”. Búið að bóka námskeið fyrir Samfés, Seltjarnanes og ÍTR. Eygló verður í sambandi við Margréti fyrir hvern fund stjórnar og upplýsir um stöðu, þe hversu mörg námskeið eru búin og bókanir á námskeið. Héðinn er tilbúinn að fylgja eftir námskeiðum. Setja inn á heimasíðu auglýsingu um kynningar. Héðinn skyldi eftir námskeiðsgögn. Eygló ræðir við Margréti um hvað er til af efni (möppur).

4. Umræða um kynningabæklinginn. Ræða við Fjölsmiðjuna um að prenta 500 stk, Jói. Einnig að setja á heimasíðuna.

5. Eygló kynnti endurbætur og minnti á pósthólfið í Hinu Húsinu. Ný stjórn þarf að uppfæra skráningu til félagaskrá Hagstofunnar. Á fundinum var tilkynning afgreidd til Ríkisskattstjóra.

6. Umsókn tekin fyrir. Eva Einarsdóttir, kt. 070476-5339 var samþykkt. Hún uppfyllir inntökuskilyrði. Jói bætir inn í félagatalið.

7. Rætt um uppfærslu á félagadagatalinu, hvort ætti að eigi að uppfæra félagatalið út frá ákveðnum dagsetninum. Lagt er til að nýjir félagar verði rukkaðir fram að aðalfundi. Breyta þarf lögum í samræmi við það. Málið þarf að skoða.

8. Siðareglur, taka fyrir á næsta fundi. Fá stutta skýrslur, Heiðrún.

9. Andri sagði frá hugmynd að gjöf til félagsmanna, merktum USB lykli. Andri klárar að fá tilboð í lykil sem er með merki félagsins. Sent á félaga þegar þeir greiða félagsgjöldin.

10. Starfsáætlun 2008-2009 tekin fyrir. Sjá meðfylgjandi skjal.

11. Farið yfir félagatalið, Jói klárar að uppfæra mv nýja meðlimi.

Fundi slitið 19:35